Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 80

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 80
172 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN ÁRNI FRIÐRIKSSON: NAUTPENINGSEIGN EVRÓPUMANNA. t ■ í síðasta árgangi Náttúrufræðingsins (bls. 95) birtist grein eftir mig um hestae'gn Evrópumanna undir nafninu: „Hvað eru margir hestar í Evrópu?“ Voru þar tilfærðir nokkrir fróðle.iks- molar samkvæmt hagskýrslum, er flestar voru frá árinu 1934 og náðu tölur þær, sem þar voru tilfærðar, til svo að segja allra Evrópulanda. Með því að ég hefi orðð þess var, að mörgum hefir Iþótt garnan að athuga þessar tölur, læt ég nú verða af því að gera samskonar yf:rlit yf.ir nautgripaeign Evrópumanna, og það með svipuðu sniði og hestayfirlitið var. Ég verð þó að taka Það fram, að fjöldi nautgripa í einhverju landá er enginn mæhkvarði á mjólkurframleiðslu landanna, allra aízt þegar út fyrir Evrópu kemur, vegna þess að mikið af nautgripum er notað til annarra þarfa en mjólkurframleiðslu (t. d. sem dráttardýr). Auk þess er ibufflahald nokkuð í ýmsum löndum, einkum utan Evrópu, og eru tegundirnar ekki ætíð aðgreindar sem skyldi í hagskýrslunum. Þær 520 milljónir manna, sem byggja Evrópu, eiga nautgripi sem hér segir, og er fyrst tal:n sú þjóðin, sem á flesta, en síðan í lækkandi röð. Tölurnar tákna þúsundir (t. d. 1.500 = 1 milljón og 500 þúsundir). 1. Rússland1) 42.400 15. Austurríki 2.348 2. Þýzkaland 19.165 16. Búlgaría 1.817 3. Frakkland 15.830 17. Belgía 1.813 4. Pólland 9.237 18. Finnland 1.745 5. Stóra Bretland 8.306 19. Ungverjaland 1.678 6. Ítalía 7.014 20. Sviss 1.659 7. Tékkóslóvakía 4.405 21. Litháen-'1) 1.314 8. Rúmenía 4.189 22. Ncregur 1.294 9. írska fríríkið 4.137 23. Lettland 1.158 10. Júgóslavía 3.876 24. Grikkland 914 11. Spánn 3.654 25. Portúgal 852 12. Svíþjóð 3.086 26. Estland 646 13. Danmörk2) 3.059 27. Luxemburg 99 14. Holland 2.765 28. ísland 38 1) Aðeins Evrópuhlutinn. 2) Og Færeyjar. 3) Og Memel.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.