Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 85

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 85
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 177 af brezka setuliðinu sumarið 1940. Var því félagið í vandræðum með fundarstað, þangað til samkomulag varð við háskólann um húsnæði handa samkomunum. Þar er að'búðin hin prýðilegasta og geta þeir félagsmenn, sem vilja, fengið kaffi í veitingastofu háskólans eft:r funddna og er það ótvírætt til þess að auka félags- legt gildi þeirra. Hafa félagsmenn þar stofu útaf fyrir s:g og geta þar rætt um áhugamál sín. Þá hefir verið horfið að bví ráð.i, að auglýsa fundina betur en áður var gert. Auglýsingar í blöðunum hafa verið látnar niður falla, en fundirnir boðaðir í pósti og þess getið, hver yrði ræðumaður og um hvað hann talaði. Fundarboð hafa verið send öllum félögum í Rvík, Hafn- arfirði og nágrenni, svo og þeim utanbæjarmönnum, sem vitað var að staddir væru í Reykjavák. Enda þótt fundarsóknin sé enn Þá ekki mikil, hefir þó tala Iþeirra, sem fundina sækja, um það bil tvöfaldazt vegna þessara ráðstafana, en aðra breytingu hafa þær einnig haft í för með sér. Áður mátti heita, að alltaf kæmu sömu mennirnir. Nú er aftur farið að bera á því, enda þótt sjá megi sömu mennina fund eftir fund, að ýmsir sækja fund og fund, sumór vilja hlusta á erindi um jarðfræði, aðrir um grasafræði eða landibúnað og þar fram eftir götunum. II. Ferðir félagsins sumarið 1941. Á fundi stjórnarinnar vet- urinn 1940—1941 bar Árni Friðriksson fram þá tillögu, að félagið gengist fyrir ferðum fyrir félagsmenn út í náttúruna. Var sú tillaga samþykkt. Síðan var Á. F. falið, að tilhlutun formanns, að undirbúa og sjá um ferðirnar sumarið 1941. Varð það að ráði og naut Á. F. aðstoðar ritarans, dr. Finns Guðmundssonar, við undirbúning ferðanna. Síðan var hafist handa með þessa nýju starfssemi félagsins og farnar tvær ferðir. 1. ferð. Sunnudaginn 29. júní var fyrsta ferðin farin. Hafði hún áður verdð auglýst á sama hátt og samkomurnar, með fimm daga fyrirvara, á þessa leið: HIÐ ÍSLENZKA NÁTTÚRUFRÆÐIFÉLAG. Félagið efnir til ferðalags til Hveragerðis, Eyrarbakka og Stokkseyrar sunnudaginn 29. júnif 1941. Séð verður fyrir leið- beiningum eftir því sem kostur er á. Þátttakendur mæti á bif- reiðastöð Reykjavíkur klukkan 9 fyrir hádeg.i og hafi með sér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.