Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 86

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 86
178 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN nesti. Kostnaður verður 12—15 krónur. Þátttaka tilkynnist í síma 5487 ekki síðar en á föstudag. Stjórnin. Lagt var af stað kl. 9,30 frá Bifreiðastöð Reykjavíkur í 20 manna bíl. Þátttakendur. voru 13, en 3 bættust við á leiðinni. Farið var til Eyrarbakka og Stokkseyrar. Fyrst var numið staðar við Elliðaár til þess að gera jarðfræðilegar athuganir. Þá voru skoðuð gömul fjörumörk við Árbæ og gamalt tjarnarstæð.i með kísdleir við Hólmsá. Einnig var numið staðar á Kambabrún, en nesti snætt í Tryggvaskála. Þaðan var haldið til Stokkseyrar og Eyrarbakka og gengið í fjöruna (háfjará var um kl. 13,30), en á ledðinni var váða numið staðar til þess að skoða jurtagróður og dýraláf. Á heimleið nni var skoðað Mjólkurbú Flóamanna og kaffi drukkið í Tryggvaskála. Þaðan var ekið að Núpum í Ölfusi, en þar hafði örn byggt hreiður í fjallinu fyrir ofan bæinn. Sáust arnarhjón'n á flugi kringum hreiðrið cg létu þau einnig óspart til sín heyra. Á bænum var ársgamall arnarungá í eldi. Hafði honum verið sparkað út úr hreiðrinu árdð áður, en komist lifandi af og síðan notið fósturs á heimilinu. Loks var ekið að Reykja- koti og gerðar athuganir á gróðri og dýralífi á jarðhitasvæðinu. Þaðan var svo haldið beint til Reykjavíkur og komið þangað kl. 21,30 um kvöld.'ð. Veðrið var hið ákjósanlegasta allan dag- inn. Árni Friðriksson var fararstjóri, en leiðbeánendur voru, auk hans, Finnur Guðmundsson, Guðmundur Kjartansson, Ingólfur Davíðsson og Jóhannes Áskelsson. 2. ferð. Þá efndi félagið til Þingvallaferðar sunnudaginn 28. sept. og var Árni Friðriksson fararstjóri, én leiðibeinendur þeir sömu og áður, nema Guðmundur Kjartansson, en hann gat. ekki tek'ð þátt í ferðinni. Aðalmarkmið ferðarinnar var þó grasafræði og lenti því leiðbeiningarstarfsemin þyngst á Ingólfi Davíðssyni. Lagt var af stað frá bifreiðastöð Ste.'ndórs kl. 10 og farin Mos- fellsheiði. Var fyrst numið staðar hjá Svanastöðum, til Þess að leita mosalyngs (Cassiope hypnoides), sem þar á að vaxa, og fannst það þar, þótt lítið væri. Síðan var numið staðar rétt áður en komið var að gamla Þingvallaveginum, til þess að athuga rauðkoll (Sanguisorba officinalis). Nesti var snætt í Valhöll kl. 12, en síðan geng:ð austur að Vatnskoti. Var Símon Pétursson þar að gera að murtu og keyptu margir sér með heim í soðið. Þá var gengið aftur til Þingvalla og drukkið kaffi í Valhöll um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.