Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 89

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 89
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 181 und (Aeschna grandis), sem er nauðalík þeirri, sem dýrið telst til og það var mjög líkt að stærð og myndin sýnir. Glermeyjkrnar eru frekar fábreyttur, en mjög sérkennilegur flokkur skordýra, Þannig að hvert skólabarn í örðum löndum Iþekkir strax glermeyju frá öllum öðrum skordýrum, þótt víða sé að ræða um mikla margbreytni í skordýraheiminum þar. Gler- meyjarnar teljast til þeirra skordýra, sem taka ófullkominni breytingu og hafa bitmunn. Þetta eru frumleg einkenni, enda eru glermeyjarnar meðal elztu dýraflokka á jörðunni. Þær voru til þegar í fornöld jarðsögunnar, einungis frábrugðnar núlifandi glermeyjum í óverulegum atráðum. Þær hafa því haldið velli svo að segja gegnum allar byltingar jarðsögunnar í þeirri mynd, sem þær hafa nú. Þær hafa séð hvert stórveldið eftir annað í heimi dýranna líða undir lok og önnur, eigi minni, hefjast til valda á jörðunni í þeirra stað. Eins og myndin sýnir, hafa glermeyjar fjóra vængi og eru meistarar í að beita þeim. Einkennilegt er það, að þegar dýrið situr á jörðu niðri, leggur það aldrei vængina aftur með aftur- bolnum eða brýtur þá saman, heldur standa Þeir beint út frá hliðunum eins og vængir á flugvél eða þeir liggja á ská upp og aftur. Hinir annáluðu „ástardansar“ glermeyjanna fara fram í loftinu og æxlunin líka. Lirfurnar lifa í vatná. LEIÐRÉTTING Svo illa hefir til tekist, að rangt höfundarnafn hefir prentast undir greinána: „Drangey og hvernig hún er til orðin.“ Höfundur þessarar greinar er Jakoib Líndal og er þetta leiðrétt í efnisyfirliti árgangsins. Bið ég hér með höfund greinardnnar, Jakob Líndal, velvirðingar á þessum m’stökum. Á. F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.