Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 19
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 153 Finnur Guðmundsson: Leðurblökuheimsóknin. Fimmtudaginn 14. okt. s.I. kom Eyjólfur lirepþstjóri GnS- mundsson frá Hvoli i Mýrdal, sem þá var staddur í Reykja- vik, lil mín á Náttúrugripasafnið og sagði mér þau tíðindi, að liann hefði fengið fregn um það lieiman að frá sér, að þar hefði riáðst lifandi leðurblaka. Bauðst Eyjólfur til að gefa Nátt- úrugrrpasafninu dýrið og kvaðsl mundi senda mér það eftir Leðurblakan fró Hvoli í Mýrdál. (Ljósm. Rjarni Jósefsson). að hann kæirii heim. Mánudaginn 18. okt. kom svo leðurblak- an i mínar Iiendur. Var hún þá enn lifandi, en mjög dösuð. Fékkst liún hvorki til þess að ela né drekka, enda dó liún daginn eftir. Samkvæmt ósk minni Iiefir Eyjólfur látið mér hréflega eftirfarandi upplýsingar í té um þennan merkilega fund: „Laugardaginn 9. okt. 1943 var austaiióveður fyrrihjula dags,’ en stytti upp eftir miðdegi. Á Hvoli í Mýrdal notaði heimilisfólkið uppstyttingu skúranna lil þess að taka upp úr kartöflugarði, en liaustverk liöfðu gengið i siðara lagi, vegna óhagstæðs tíðarfars. Sigurður sonur minn tekur þá eftir því, að á svonefndum Gerðisgarði liggur smákvikindi, líkast haus- lausri mús. Sýnist lionum þetta vera dauðj'fli og tekur að hreyfa við því og skoða það nánar. Kvikindið fer þá að lifna við og beita tönnum, svo þenst það út — og verður að leður- blöku. Sigurður þekkir strax hvað þetta muni vera og tek- ur leðurblökuna í pokaliorn, og sýnir fundinn öðru fólki, en 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.