Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 9
NÁTTÚRUFRÆÐÍNGURINN 143 7. Veronica arvensis L. (Reykjaclepla). Reykir í Fnjóskadal 1932. Óx víða á barmi laugalæksins skammt frá upptökum. Tegund þessi hefir livorlci fvrr né síðar fundizt annars staðar hér á landi, og er erfitt að geta sér til um það, hve- nær eða hvernig tegundin hefir numið hér land, því sennilega er hún ungur borgari í gróðurríki landsins. V. arvensis er láglendisplanta í Mið- og Norður-Evrópu, en nær þó norður á Helgeland í Noregi. Erlendis er hún oft i ökruin, en mér vitanlega hefir hún ekki slæðst hingað í sáðfræi, svo að eftir lienni bafi verið tekið. En eftir því, sem ég liezt gat séð við það að atlmga tegundina á vaxtarstaðnum, þá liafði hún náð öruggri fót- feslu, því i byrjun júli voru aldin liennar tekin að þroskast allverulega. Og að öðru leyti var afkoma hennar vel tryggð við laug- arnar. 8. Botrychinm horeale Milde. (Mánajurt). Tegund þessi er ný fyrir ísland. Fann ég liana sumarið 1941 á 2stöðum i Ólafsfirði, N. Óx hún í þurru graslendi á Kvíabekkjar- dal 100 m.y.s. og í Þóroddsstaðafjalli 200 m.y.s. Plantan er á stærð við venjulega tugl- jurt (B. Iunaria) eða lítið eitt minni. En að yfirbragði er hún tíkari lensutungljurt (B. lanceolatum), þó er hún svo ólík henni, að vart verður á þeim villzt. — Blað- ið klofnar fyrir ofan miðjan stöngul, er breið- egglaga eða nálega þríhyrnt, lítið kjötkennt neð 4 pörtum af skakktígullaga þéttstæð- um blaðflipum, meira eða minna skertum, og mest þeir neðstu. Sennilega er þessi sama tegnnd fundin á Klængshóli í Skíðadal sumarið 1915. (Sjá Mánajurt (Botrychium Bot. Tidskr. Bd. 44, H. 2, 1937). Tegundin boreale Milde).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.