Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 42
176 NÁTTÚRUFRÆÐINGUMNN nú að Mendel hafði uppgötvað einn af niestu leyndardómum nátt- úrunnar, — í kyrrð og ró í garði sínum. Hann hafði fundið undir- stöðuatriði erfðalögmálanna, er fram koma við kynblöndun. Mendel varð heimsfrægur maður. Ný stórkostleg starfssvið og lækifæri blöstu nú við. Munkurinn í klausturgarðinum liafði opn- að dyr nýrra undralieima. Ilann sýndi og sannaði hvernig eigin- leikarnir ganga að erfðum frá kyni til lcyns. Siðar komust menn í kynni við hinar snöggu, arfgengu breytingar, sem stökkbreyt- ingar nefnast. Þá var farið að rannsaka frUmurnar til að freista þess að finna hvar eiginlega örfin eða arfgjafarnir byggju og eftir hvaða lögmálum nýir eiginleikar kæmu í Ijós. Jarðyrkjumenn tóku að hagnýta þessar uppgötvanir og oft hefir siðan tekist að skapa nýjar tegundir með þeim eiginleikum, sem ætlast var til fyrirfram! Svíar gerðu fyrstir manna tilraun til að framleiða bráðþroska og frostlx)lið hveiti. Ameríkumenn fetuðu dyggilega í fólspor þeirra. Sumir garðyrkjumenn urðu römmustu galdrakarlar á sviði jurtákynbóta. Vestur í Kaliforníu framleiddi Lúther Bur- Bank þyrnalausa kaktusa, steinlausar plómur, stór, hvít bróm- ber, risalilju, dverglilju, jötnadraumsóley og ótal fleiri ný undra- blóm. 1 Iiaslov, smábæ einum i Rússlandi, bjó arinar „galdra- maður“, I. Michurin að nafni. Ilann ræktaði ávexti og grænmeti og kynbætti það stórum til þess að það gæti þrifist í erfiðu lofts- lagi. Hann færði Norður-Rússum ærna björg í hú: Jarðarher, hind- ber, kirsuber og epli. Tegundirnar nýju þrifust miklu norðar en áður þekktist. Siðar létu Rússar bæinn heita í höfuðið á horium í þakklætisskyni (Michurinsk). Þjóðverjar tóku brátt að hagnýta sér vísindin dyggilega í þjón- ustu jarðyrkjunnar. Þýzkt útsæði hefir lengi verið heimsfrægl og mjög éftirsótt vara. Ferdinand Jost stundaði kynbætur á rúgi í 45 ár — frá 1879 til dauðadags — á búgarði sínum í Pettkus. Hann vann lilca að kynbótum margra annarra jurta. T. d. ræktaði hann 45 kynslóðir af maís, úlfabaunum, fóðurflækjum og höfrum og fékkst ennfremur við margar kynslóðir hesta og svína. En frægastur' er Pettkus rúgurinn. Hann er nú ræktaður viða. T. d. eiga 90% af þýzka rúgnum kyn sitt til lians að rekja á vorum dög- um. Svíar kynbættu Pettkus-rúginn þannig, að liann hæfði Norð- urlandaloftslagi. Er Pettkus.rúgur mikið ræktaður í Danmörku og Sviþjóð. Tilraunastöðin Svalöf í Svíþjóð er heimsfræg orðin. Þar hafa verið sköpuð mörg kornafbrigði, sem gefa meiri uppskeru og eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.