Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 46
180 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Hvalahrönnin á Innra-Búlandsfjöru. Sunnudaginn 22. ágúst síðaslliðið suniar urðu menn á Snæ- í'elslnesi varir við hvalavaður mikinn undan Búlandshöfða. Um kvöldið þessa dags og mánudagsnóttina næstu strönduðu dýrin i fjörunni, hingað og þangað alla leið innan frá Innra-Búlandi og út að Sandi. Flest strönduðu á Innra-Búlandi, 10 á Máfaldið- arrifi, 4 á Brimilsvallafjöru, 14 í Ólafsvík og 62 á Ilarðakampi. Nokkur munu hafa rekið á Sandi. Kunnugir telja, að rúm 700 marsvín liafi hlaupið þarna á land alls, að þessu siimi. Sagnir herma frá allmörgum marsvínavöðum, er rekið hafa áður á land á þessum slóðum, en þessi mun með þeim stærri. J. Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.