Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 175 land. Réltileg dreifing matvælanna er oft meira vandamál en sjálf framleiðslan og stríðið veldur auðvitað miklum glundroða og vandræðum. — Landbúnaður stendur á háu stigi víða i Ev- rópu. Framleiðslan liefir margfaldazt. Það er ávöxtur af starfi ótal framsýnna manna. Skal sú framfarasaga ekki rakin en að- eins drepið á örfá alriði til skýringar. — Árið 1839 kom út hók u mliagnýta notkun efnafræðinnar í þjónustu jarðræktar og líf- eðlisfræði. Var höfundurinn, Justus Licbig, þýzkur efnafræðing- ur. Varð hókin síðar iieimsfræg og olli straumhvörfum í öllum jarðræktarmálum. Það var fyrsta visindalega áhurðarfræðin, sem verulega kvað að. Liebig sýndi fram á gagnsemi ýmissa „tilhú- inna“ áburðarefna t. d. kali, fosfats og köfnunarefnissalta. Byggði hann auðvitað hæði á eldri reynslu og eigin rannsóknum. Siðan hafa margir hreikkað og hætt hrautina sem hann ruddi i fyrstu. Hann á drjúga hlutdeild i árangrinum, sem náðst liefir síðustu liálfa öldina. Uppskeran liefir víða vaxið um hehning af liverj- um hektara akurlendis og garða og ný landsvæði eru stöðugt tekin til ræktunar. Malthus var of hölsýnn. Uppskerumagnið í Evrópu er nú ferfalt meira heldur en fyrir einni öld, en fólkið er aðeins sinnum fleira. Ræktaða landið vex óðum. Mýrar eru þurkaðar og ræktaðar, vatni veitl í þurlend héruð o. s. frv. En uppskeruaukningin af hektara hverjum er að þakka Liebig og öðrum „herforingjum“ á sviði jarðræktarinnar. Slíkt eru nyt- samir landvinningar. Mönnum nægir ekki að vinna sigra á jarð- veginum, þeir hafa einnig sagt veðráttunni slríð á liendur og liefir áunnizt mikið. Enn er stungið upp í Malthus. En hvernig má það verða? - Nálægt Brno eða Briinn, borginni fornu, er Ágústarklaustur citl undir skuggasælum trjám i aldingarði mikl- um. I garðinum eyddi munkurinn Gregor Mendel lómstundum sínum. Hann var hóndasonur en gerðist síðar munkur og mennta- skólakennari í Brunn og varð að lokum áhóti klaustursins. — Enginn skildi ahnennilega hvað hann var að hauka í klausturs- garðinum. Blómatilraunir lians þar voru taldar sérvizka ein. Ritgerðir um tilraunir með jurtakynhlöndur sem kom úl í náttúru- fræðilegu tímariti, vakti lilla eftirtekt. Mendel dó 1884. Jarðar- förin var fjölmenn, en engan nmn þó hafa grunað, að þeir fyigdu mesta lífeðlisfræðing aldarinnar og föður erfðafræðinnar til graf- ar. Tímarnir liðu. Mendel gleymdist að mestu. 35 árum síðar komust þrír vísindamenn (Correns, de Vries og Chermak) að sömu niðurstöðu og Mendel i rannsóknum sinum. Rit hans var nú dregið fram i dagshirtuna og lesið gaumgæfilega. Menn sáu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.