Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 167 loftstraum með fýsibelg og lét hann leika um fuglinn um leið og Iiann beindi honum gegn eðlilegri fallstefnu hans. Það skiptir auðvitað ekki máli í ])ví sambandi, bvort loftmótstaðan myndast við fall fuglsins, eða hvort fuglinn er kyrr, en loftmótstaðan framleidd með öðrum hætti. Árangurinn af þessari tilraun Roh- weders varð sá, að strax myndaðist jafn, órofinn tónn, sem að tónhæð og tónblæ algerlega samsvaraði hnegghljóði hrossagauks- ins. Síðan likti Rohweder eftir vængkippum fuglsins með því að slá hratt ofan á vængina með fingrunum eins og þegar slegið er á nótur á slaghörpu.'Það hafði engin áhrif á tónblæinn, en tónninn var ekki lengur jafn og óslitinn, lieldur rofinn af tónbilum, sem ollu þeim titringi eða „Tremulation“ tónsins, sem er einkennandi fyrir hnegg hrossagauksins, og var algerlega hægt að ráða fjölda tónbilanna, og um leið hve titringur tónsins væri mikill, með því að slá ýmist hraðar eða hægar á vængina. A þennan hált var því hægt að framleiða hljóð, sem í öllum atriðum algerlega samsvar- aði hneggi hrossagauksins. Þriðja og siðasta skýringin á Imeggi hrossagauksins verður því þessi: Hinum sterka loftstraum, sem leikur um fuglinn, er liann steypir sér niður á við í loftinu, er Iialdið saman af hinu ihvolfa ncðra borði vængjanna, og skellur hann því með auknum krafti á yztu stélfjöðrunum, sem standa næstum þvert úl frá fuglinum aftan við vængvikin. Við það taka þær eða innfanir þeirra að sveiflast mjög liratt og orsaka án annarra utanaðkomandi áhrifa jafnan og óslitinn tón, sem tálcna má þannig: wi/inn/vM/w/UMn/uwnMn/MA/ifMJWWA/iMi Við kippi vængjanna eykst og minnkar styrkleiki loftstraums- ins á víxl, en við það eykst og minnkar styrkleiki (ekki hæð) tóns- ins með jöfnu millibili, en afleiðingin af því verður sú, að hann verður titrandi eða „tremulerandi“ og má tákna hann þannig: 1 stuttu máli: Tónninn sjálfur myndast við sveiflur yztu stél- l'jaðranna, en tilringur hans eða „Tremulation“ orsakast af kipp- um vængjanna, eða með öðrum orðum: Yztu stélfjaðrirnar eru hljóðfærið, sem hrossagaukurinn spilar á með vængjunum. Síðan rannsóknir og tilraunir Rohweders voru gerðar liefir Englendingurinn Babr rannsakað þetla mál rækilega, og birtist ítarleg grein um þessar rannsóknir bans í „Proceedings of the.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.