Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 5
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 139 SúSurland 1936: Hornafjörður. Norðurland 1937: Flatev á Skjálfanda, Húsavík og nágrenni. Norðurland 1938—39: Möðruvallasókn, ITörgárdalur,. Öxnadal- ur, Kræklingahlíð að Glerá. Norðurland 1941: Ólafsfjörður. Auk þess, sem talið er liefi ég á allmörgum stöðuni safnað eða lilið eftir plöntum, þar sem lcið mín hefir legið um, eða viðdvöl orðið á ferðalögum. Þar til má nefna: Seyðisfjörð, Norðfjörð, Breiðdal, Berufjörð, Álftafjörð og Lón, allt austanlands. Norðan- lands má nefna staði sem: Mývatnsöræfi, Ásbyrgi, Reykjadal og Reykjahverfi. Þau svæði eða byggðarlög, sem ég hefi samið sérflórur yfir eru þessi: 1. Skaginn milli Mjóafjarðar og Isafjarðar. 2. Hrísey. 3. Reyðarfjörður og Eskifjörður. 4. Eyjafjörður ásamt Akureyri. 5. Svarfaðardalur. 6. Fnjóskadalur. 7. Hornafjörður. 8. Flatey á Skjálfanda. 9. Möðruvallasókn, Ilörgárdalur, Öxnadalur og Kræklingahlíð. 10. Ólafsfjörður. Aðeins 5 fyrstu flórurnar liafa verið prentaðar, en þær er að finna i eftirtöldum bæklingum: 1. Botaniske Iagttagelser fra Islands Nordvestlige Halvö, Vest- firðir (Bot. Tidskr. 39. B. 6. H. 1927). 2. The Vegetation of the Islet Ilrísey in Eyjafjörður North Island. (Soeietas Scientarium Islandica VIII, Reykjavík 1930). 3. En Botanisk Rejse til Ösl Island samt Revðarfjörðurs lvar- planteflora. (Bot. Tidskr. 40. B. 5. II. 1929). 4. Some Qbservations of the Vegetation of Eyjafjörður and Akureyri. (Societas Scientarium Islandica XIII, 1922). 5. Svarfaðardalur’s'Karplanteflora samt Angivelse af Arternes Höjdegrænser over Havet. (Bot. Tidskr. 44. B. 2. H. 1937). Við allar ýtarlegri rannsóknir er það aðallega tvennt, sem eg hefi lagt megínáherzlu á: 1. Þekkingaröflun á úthreiðslu og 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.