Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 5

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 5
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 139 SúSurland 1936: Hornafjörður. Norðurland 1937: Flatev á Skjálfanda, Húsavík og nágrenni. Norðurland 1938—39: Möðruvallasókn, ITörgárdalur,. Öxnadal- ur, Kræklingahlíð að Glerá. Norðurland 1941: Ólafsfjörður. Auk þess, sem talið er liefi ég á allmörgum stöðuni safnað eða lilið eftir plöntum, þar sem lcið mín hefir legið um, eða viðdvöl orðið á ferðalögum. Þar til má nefna: Seyðisfjörð, Norðfjörð, Breiðdal, Berufjörð, Álftafjörð og Lón, allt austanlands. Norðan- lands má nefna staði sem: Mývatnsöræfi, Ásbyrgi, Reykjadal og Reykjahverfi. Þau svæði eða byggðarlög, sem ég hefi samið sérflórur yfir eru þessi: 1. Skaginn milli Mjóafjarðar og Isafjarðar. 2. Hrísey. 3. Reyðarfjörður og Eskifjörður. 4. Eyjafjörður ásamt Akureyri. 5. Svarfaðardalur. 6. Fnjóskadalur. 7. Hornafjörður. 8. Flatey á Skjálfanda. 9. Möðruvallasókn, Ilörgárdalur, Öxnadalur og Kræklingahlíð. 10. Ólafsfjörður. Aðeins 5 fyrstu flórurnar liafa verið prentaðar, en þær er að finna i eftirtöldum bæklingum: 1. Botaniske Iagttagelser fra Islands Nordvestlige Halvö, Vest- firðir (Bot. Tidskr. 39. B. 6. H. 1927). 2. The Vegetation of the Islet Ilrísey in Eyjafjörður North Island. (Soeietas Scientarium Islandica VIII, Reykjavík 1930). 3. En Botanisk Rejse til Ösl Island samt Revðarfjörðurs lvar- planteflora. (Bot. Tidskr. 40. B. 5. II. 1929). 4. Some Qbservations of the Vegetation of Eyjafjörður and Akureyri. (Societas Scientarium Islandica XIII, 1922). 5. Svarfaðardalur’s'Karplanteflora samt Angivelse af Arternes Höjdegrænser over Havet. (Bot. Tidskr. 44. B. 2. H. 1937). Við allar ýtarlegri rannsóknir er það aðallega tvennt, sem eg hefi lagt megínáherzlu á: 1. Þekkingaröflun á úthreiðslu og 10*

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.