Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 44
178 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN hafa aukið uppskeruna, eða afralcstur jarðarinnar miklu meir en nokkurn gat grunað og eiga eflaust ennþá eftir í sameiningu að vinna mögnuðustu kraftaverk. Mendel og Malthus voru ijáðir þjónar kirkjunnar. En munur þeirra var mikill. Maltlius hafnaði boðorðinu gamla: „Verið frjósöm, margfaldist og fyllið jörðina“. Að minnsta kosti vildi hann hafa þar fyrirvara, að sið alþingis- manna. En Mendel studdi ljoðorðið. Fjölgið og fyllið jörðina, sagði iiann, lnin mun vissulega veita ylckur brauð, ef þið viljið vinna fyrir því! Leiðrétting: í greinninni „Daglegt hrauð“ í 3. licfti Náttúrufræðingsins eru nokkrar bagalegar 'prentvillur. Bls. 125, neðst: kjarrviðir, les: l)arrviðir; hls. 127: rótarhýði: rótarhnýði; hls. 128 í 4. línu: liveitiakrar, les: hveitikorn; hls. 129 i 9. línu, 5—6 millj. Asiuhúa lifa á hrisgrjónum, les: 500—600 milljónir. Víðkunnur sænskur jarðfræðingur látinn. Sú fregn hefir nýlega horizt hingað lil lands, að fyrrverandi há- skólakennari i jarðfræði við háskólann i Stockhólmi, barón Ger- ard De Geer hafi lálizt 24. júli s. I. Hann var fæddur 1858. De Geer var með afbrigðum fjölhæfur jarðfræðingur. Hann kom skipu- lagi á allmarga vísindaleiðangra lil Spitshergen og hefir hann ritað margar greinar og hækur um eyjar þær. Mikilsverðastar og löngu heimskunnar eru þær rannsóknir De Geer’s, er hann gerði á Jökul- líma- og Nútímajarðlögum Svíþjóðar. Fann hann upp mjög snjalla aðferð til þess að telja og mæla hvarfleirslög. Hann sýndi fram á að hægt væri að finna öruggt samræmi milli slikra jarðmvndaua þó þær lægju all fjarri hvor annarri (fjárrkonnektioner). Honum hejjpnaðist að reikna, nákvæmar en nokkrum öðrum, hve mörg ár jökulinn var að leysa af Skandinavíu. Sem stofandi og forstjóri „geokronologisku“-stofnunarinnar í Stockliólmi stjórnaði hann hverfleirsrannsóknum víða um heim. J. Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.