Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 43
NATTÚRUFRÆÐINGURINN 177 bráðþroskaðri en fyrr tiðkaðist. Er nú korn ræktað æ lengra norð- ur á bóginn og telja Svíar hagnaðinn af kynbótunum nema mörg- um miljónum króna á ári hverju. Danmörk er einnig i fremstu röð jurtakynbótalanda. Hafa Danir kynbætt ýmsar yrkiplöntur og jafnvel skógartré. I Þýzkalandi er Miinchebergstofnunin fræg og í fararbroddi. — Vínviðurinn er æði kvillagjarn. Einlcum ásækja mélsveppir hann mjög. Vínviðurinn er úðaður eða dreift á liann dufti til varnar sveppunum. En aðferðin kostar allmikið fé og grefur ekki fyrir rætur meinsins. Þess vegna er reynt að framleiða vín- við, sem mélsveppirnir vinna elcki á. Ameríski vínviðurinn stenzt sveppinn vel, en vínber lians eru hvergi nærri jafnokar Evrópu- vínberjanna. Eru gerðar miklar tilraunir til að sameina með víxl- frjóvgun þetta tvennt, ónæmi ameríska vínviðarins og berjagæði frænda hans í Evrópu. í Múnchelærg og víðar er af alefli reynt að framleiða bráð- þroska kartöflur og tómala. Hafa verið sóttar kartöflur iiátt upp í Andesfjöllin, hið forna heimili kartaflanna. Þær eru bráðþroska mjög en smávaxnar og gefa litla uppskeru. Er nú reynt að fá góða kynblendinga út af þeim og stórvöxnum, seinvaxnari teg- undum. Stöðugt er unnið að því, að framleiða með kynbótum mygluhraustar kartöflur, enda er myglan víða versti fjandi kar- töfluræktunarinnar. Heyrst liefir að Svíar séu í þann veginn að finna lausn á málinu, en ekki veit ég fullar sönnur á því. Flestir munu þeklcja úlfabaunir (.eða lúpinur). Á íslandi eru þær einkum kunnar sem blómauðgar og liávaxnar skrautjurtir. Erlendis eru þær alkunnar áburðarjurtir. Á rótum þeirra og ann- arra belgjurta, t. d. smárans, lifa bakteríur, sem mynda lmúða á rótunum og vinna köfnunarefni úr loftinu. Belgjurtirnar bera þannig beinlínis á og auka þroska jurtanna, sem hjá þeim vaxa eða á eftir þeim. Úlfabaunirnar eru plægðar niður til að bæta jarðveginn (þ. e. ræturnar gera það). En það sem ofanjarðar er,, kemur að litlum notum sem fóður, því í þvi eru bitur efni og jafn- vel eitur. Stundum finnast samt eiturlausar úlfabaunir meðal hinna eitruðu. Þjóðverjum hefir nú tekist að einangra þær, hreinrækta og kynbæta, svo að i framtíðinni verða eiturlausar úlfabaunir lík- lega mikilvægar fóðurjurtir. Þetla eru aðeins örfá dæmi til að sýna hvað þau vísindi, sem Mendel lagði grundvöllinn að, hafa fengið áorkað. Mörgum og miklum stórvirkjum hafa þau hrundið í framkvæmd. Um sigrana í áburðarvísindum er áður rætt. Áburðarfræðin og erfðafræðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.