Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 26

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 26
100 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN veturinn? HvaÖ var frostið mikið og náði djúpt niður? Hvernig var rakinn, ástand jarðvegsins o. s. frv. Verkefnin eru óþrjót- andi og fróðlegt og skemmtilegt við þau að fásl. Heimildarrit: „The Living Garden“. Reykjavík, 11. október 1943. Steinþór Sigurðsson: Fækkun rjúpunnar. Flestum er það kunnugt liye mikil áraskipti eru að fjölda rjúpunnar á landi hér. Stundum bregður svo við, að tæplega sést hér rjúpa. Þegar á næsta ári getur aftur verið orðið allmikið uf rjúpu. Ýmsum getgátum hefir verið að því leitt, hver ástæð an væri til þessara snöggu umskipta. Súmir ,hafa viljað líta svo á; að rjúpan færi liéðan af landi burt í stórum hópum, aðrir telja aðalástæðuna vera þá, að drepsóttir komi i rjúpuna eða unga hennar. Einnig er talið svo að gegndarlaus veiði geti oft haft mikil álirif á stærð rjúpnastofnsins. Hér ætla eg ekki að ræða það, liver ástæða sé lil hinna miklu hreytinga á stærð rjúpnastofnsins. Ástæðurnar eru sjálfsagl margar og ekki ávallt liinar sömu. Hinsvegar ætla ég að benda á það, að það er ekki nema eðliegur hlutur, að slikar breyling- ar eigi sér slað- Það hefði miklu frekar mátt vekja furðu manna, ef rjúpnastofninn væri ekki þessum breytingum undirorpinn. Samkvæmt frásögn dr. Bjarna Sæmundssonar í Fuglunum verpir rjúpan 6—11 eggjum eða að jafnaði 10 eggjum hvert par. 4’ola þessi verður ekki alveg svo há, ef geldfugl er dreginn frá. Sjálfsagt má þó reikna með 8 eggjum á par miðað við allan stofn- inn, því rjúpan fer að verpa eins árs gömul. Svarar þetta lil þess, að fjögur cgg séu á Jivern fugl. Ef afföll yrðu engin, öll eggin klektust út og allii' fuglarnir lifðu lil næsta árs hefði stofninn fimmfaldast á þessu eina ári. Svo niikil er viðkoma rjúpunnar. Gerum nú ráð fyrir hinu, sem nær er sanni, að stofninn liald- ist óbreyttur. Þetta gildir að vísu ekki frá ári til árs, heldur sem meðaltal yfir langt tímabil. Ef stofninn héldist óhreyttur frá ári til árs, þyrftu árlpga að deyja jafnmargar rjúpur eins og þær sem fæðast, eða 4 rjúpur af liverjum fimm, sem lifandi voru

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.