Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 151 57. Limosella aquatica L. var borealis Less. Hornafjörður á n. sl. ’36. 58. Veronica fruticans .Taeq. Reykjaskógur í Fnjóskadal ’33. Afhrigði með ljósrauð- um krónublöðum. 59. V. officinalis L. Skarð í Dalsmvnni N. ’33. Hornafjörður, á fám stöðum ’36. Hálsar og Skeggjabrekkudalur í Ólafsfirði N. ’41. 60. Utricularia minor L. Auðnir í Öxnadal ’38 og Dagverðareyri N. ’39. 61. Prunella uutgaris L. Dagverðareyri, Bitrugerði og Glerárgil N. ’39. Skeggja- brekkudalur í Ólafsfirði ’41. Við laugavætur. 62. Lamium intermedium Fr. Skriða i Hörgárdal ’38. Gamall fundarstaður, og er teg- undin þar enn í fullu gengi. 63. Galium trifidum L. Flatey á Skjálfanda ’37. Aðeins fundist á 1 stað. 64. Galium uliginosum L. Sumarið 1939 athugaði ég úlbreiðslu legundarinnar i Kræklingahlíð N. Komst ég þá að raun um, að liún vex svo að segja óslitið frá Glerá norður til Sólborgarháls. Þar fyrir norðan fann ég hana ekki. Plantan vex þarna á deiglendi í þéttum, áberandi flækjum á breiðu svæði, allt að 250 m. v. s. 65. Campanula rotundifolia L. Holtsmóar í Svarfaðardal. N. ’41. 66. C.. uniflora L. Fornastaðafjall og Draflastaðafjall í Fnjóskadal ’33. 67. Antennaria alpina Gaertn. Lundsfjall og Merkjahnjúkur í Fnjóskadal ’33. 68. Aracium paludosum Monnier. Algengur í Ólafsfirði ’41, en sjaldan í blóma. 69. Hieracium thulense Dablst. Vémundarstaðir i Ólafsfirði ’41. Með þessu yfirlili mínu, sem er að mestu leyti framhald, i einstökum atriðum endurtekning hinnar ýtarlegu ritgerðar Steindórs Steindórssonar: Gróðurrannsóknir Islands II (Nátt.fr. I. h. XIII. ágr.), er þegar fengin heildarsýn yfir alla nýja fund- arstaði íslenzkra háplantna fram til ársins 1942. Að vísu gætu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.