Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 45

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 179 Arsrit Skógræktarfélegs Islands fyrir ól'ið 1913 er að vanda myndarlegl útlits og fróðlegt að efni. Aðalritgerðina ritar skógræktarstjóri, Hákon Bjarnason. Nefnist hún: Um ræktnn erlendra trjátegunda. Skógræktarstjóri bendir fyrst á, hverjum skilyrðum verði að hlíta um flutning trjátegunda almennt úr einu landi í annað. Næst vikur hann að þeim tilraun- um, sem gerðar Iiafa verið hér á landi í þessum efnum, og bendir á orsakir þess, bversu litið hefir áunnizt enn við ræktun erlendra trjáa hér á landi. Þá eru borin saman lifsskilyrðin fyrir trjágróður i sunnanverðu Alaska og i fjalllendi Vestur-Canada og í Norður- Noregi, og sem ætla má, að flytja megi hingað til lands með góð- um árangri. Að lokum er rætt um væntanlega ræktun barrviða bér á Iandi, og hvers vænta megi í þvi efni. Skemmtileg og athyglisverð er grein Gísla Þorkelssonar um Skjól og lifandi skjólgarða. J. Á. Hvalavaður við Snæfellsnes Strönduð marsvin á Snæfellsnesi (1943).

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.