Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 171 ernicusar (1473—1543) va reþtta aðeins tilgáta. ÁSur en Dar- win gaf út bók sína um uppruna tegundanna (1859), höfðu verið lagðar fram ýmsar tilgátur um framþróun lifsins á jörð- inni, en rök Darwins voru svo sterk, að framþróunarkenning hans stendur í aðalatriðum óliögguð enn þann dag í dag. Ennþá vantar þó mikið á að þekkt séu öll þau lögmál er hér liggja til grundvallar. Kenning Weismann’s (1831 1914) um ódauðleika 1 ímfrumanna og þýðingu kímbrautanna (sbr. Náttúrufræðinginn, 4, liefti 1942) er ekki lieldur komin á það stig, að liægt sé að skoða liana sem lögmál, en þrátt fyrir það er hún mjög sennileg. Þannig er afstaða vor gagnvart tilverunni og liennar lögxnál- um. Vér nálgumst sannleikann altaf meir og rneir, án þess þó nokkurn tima að gela verið alveg vissir um, hvort vér höfum böndlað liann. Það er jafnvel hugsanlegt, að þau náttúrulögmál, sem vér teljum oss þekkja nú, reynist síðar meir ekki vera alveg óhrigðul. Um ályktanir þær, sem vér drögum af skynjunum vorum af umheiminum má lengi deila. Menn skynja hlutina oft ólíkt, skýr- ingarnar verða með ýmsu móti og skoðanirnar margvíslegar. Einn getur leyft sér að efast um ýms atriði, sem annar þykist vera viss um. Sérhver ályktun verður að ganga í gegnum eld- raun strangrar gagnrýni og hana verður að prófa á ýmsan hátt, ef hún á að öðlast almennt gildi. Sannleiksleitandi maður er alltaf gjarn á að efast, og hann er alltaf viðhúinn því, að láta eldri álýktanir vílcja fyrir öðrum, sem sannari reynast. Þetta er sá vísindalegi hugsunarháttur, þar sem krafizt er sannana á hverri staðhæfingu og þar sem beitt er lieilhrigðri skynsemi án tillits til þess, hvort niðurstaðan er manni geðfelld eða ekki. En þó að vísindalegar sannanir þrjóti, þá stöðvast ekki andi mannsins. Hann gerir sér líka hugmyndir um þá hluti, sem liann ekki fær skynjað. Slíkar hugmyndir eiga auðvitað rétt á sér, eins og liver annar skáldskapur, en hættulegt er og alls ekki rétt að ganga út frá þeim sem staðreyndum. Þetta gera samt þeir, er trúa. Trú er staðhæfing án sannana og ]iví andstæð vísindaleg- um hugsunarhætti. Trúin gerir mannasetningar að lögmálum áu þess að krefjast sannaua. Þessi viðtekni sannleikur (dogma) er .svo varinn gegn allri gagnrýni og efasemdum. Heilhrigð skyn- semi er lögð í fjötra. Það eru einkum trúarstefnur og stjórnarfarsstefnur, sem tek- ið liafa sér vald til þess að fyrirskrifa mönnum livað teljasl 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.