Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 17

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 151 57. Limosella aquatica L. var borealis Less. Hornafjörður á n. sl. ’36. 58. Veronica fruticans .Taeq. Reykjaskógur í Fnjóskadal ’33. Afhrigði með ljósrauð- um krónublöðum. 59. V. officinalis L. Skarð í Dalsmvnni N. ’33. Hornafjörður, á fám stöðum ’36. Hálsar og Skeggjabrekkudalur í Ólafsfirði N. ’41. 60. Utricularia minor L. Auðnir í Öxnadal ’38 og Dagverðareyri N. ’39. 61. Prunella uutgaris L. Dagverðareyri, Bitrugerði og Glerárgil N. ’39. Skeggja- brekkudalur í Ólafsfirði ’41. Við laugavætur. 62. Lamium intermedium Fr. Skriða i Hörgárdal ’38. Gamall fundarstaður, og er teg- undin þar enn í fullu gengi. 63. Galium trifidum L. Flatey á Skjálfanda ’37. Aðeins fundist á 1 stað. 64. Galium uliginosum L. Sumarið 1939 athugaði ég úlbreiðslu legundarinnar i Kræklingahlíð N. Komst ég þá að raun um, að liún vex svo að segja óslitið frá Glerá norður til Sólborgarháls. Þar fyrir norðan fann ég hana ekki. Plantan vex þarna á deiglendi í þéttum, áberandi flækjum á breiðu svæði, allt að 250 m. v. s. 65. Campanula rotundifolia L. Holtsmóar í Svarfaðardal. N. ’41. 66. C.. uniflora L. Fornastaðafjall og Draflastaðafjall í Fnjóskadal ’33. 67. Antennaria alpina Gaertn. Lundsfjall og Merkjahnjúkur í Fnjóskadal ’33. 68. Aracium paludosum Monnier. Algengur í Ólafsfirði ’41, en sjaldan í blóma. 69. Hieracium thulense Dablst. Vémundarstaðir i Ólafsfirði ’41. Með þessu yfirlili mínu, sem er að mestu leyti framhald, i einstökum atriðum endurtekning hinnar ýtarlegu ritgerðar Steindórs Steindórssonar: Gróðurrannsóknir Islands II (Nátt.fr. I. h. XIII. ágr.), er þegar fengin heildarsýn yfir alla nýja fund- arstaði íslenzkra háplantna fram til ársins 1942. Að vísu gætu

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.