Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 41

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 175 land. Réltileg dreifing matvælanna er oft meira vandamál en sjálf framleiðslan og stríðið veldur auðvitað miklum glundroða og vandræðum. — Landbúnaður stendur á háu stigi víða i Ev- rópu. Framleiðslan liefir margfaldazt. Það er ávöxtur af starfi ótal framsýnna manna. Skal sú framfarasaga ekki rakin en að- eins drepið á örfá alriði til skýringar. — Árið 1839 kom út hók u mliagnýta notkun efnafræðinnar í þjónustu jarðræktar og líf- eðlisfræði. Var höfundurinn, Justus Licbig, þýzkur efnafræðing- ur. Varð hókin síðar iieimsfræg og olli straumhvörfum í öllum jarðræktarmálum. Það var fyrsta visindalega áhurðarfræðin, sem verulega kvað að. Liebig sýndi fram á gagnsemi ýmissa „tilhú- inna“ áburðarefna t. d. kali, fosfats og köfnunarefnissalta. Byggði hann auðvitað hæði á eldri reynslu og eigin rannsóknum. Siðan hafa margir hreikkað og hætt hrautina sem hann ruddi i fyrstu. Hann á drjúga hlutdeild i árangrinum, sem náðst liefir síðustu liálfa öldina. Uppskeran liefir víða vaxið um hehning af liverj- um hektara akurlendis og garða og ný landsvæði eru stöðugt tekin til ræktunar. Malthus var of hölsýnn. Uppskerumagnið í Evrópu er nú ferfalt meira heldur en fyrir einni öld, en fólkið er aðeins sinnum fleira. Ræktaða landið vex óðum. Mýrar eru þurkaðar og ræktaðar, vatni veitl í þurlend héruð o. s. frv. En uppskeruaukningin af hektara hverjum er að þakka Liebig og öðrum „herforingjum“ á sviði jarðræktarinnar. Slíkt eru nyt- samir landvinningar. Mönnum nægir ekki að vinna sigra á jarð- veginum, þeir hafa einnig sagt veðráttunni slríð á liendur og liefir áunnizt mikið. Enn er stungið upp í Malthus. En hvernig má það verða? - Nálægt Brno eða Briinn, borginni fornu, er Ágústarklaustur citl undir skuggasælum trjám i aldingarði mikl- um. I garðinum eyddi munkurinn Gregor Mendel lómstundum sínum. Hann var hóndasonur en gerðist síðar munkur og mennta- skólakennari í Brunn og varð að lokum áhóti klaustursins. — Enginn skildi ahnennilega hvað hann var að hauka í klausturs- garðinum. Blómatilraunir lians þar voru taldar sérvizka ein. Ritgerðir um tilraunir með jurtakynhlöndur sem kom úl í náttúru- fræðilegu tímariti, vakti lilla eftirtekt. Mendel dó 1884. Jarðar- förin var fjölmenn, en engan nmn þó hafa grunað, að þeir fyigdu mesta lífeðlisfræðing aldarinnar og föður erfðafræðinnar til graf- ar. Tímarnir liðu. Mendel gleymdist að mestu. 35 árum síðar komust þrír vísindamenn (Correns, de Vries og Chermak) að sömu niðurstöðu og Mendel i rannsóknum sinum. Rit hans var nú dregið fram i dagshirtuna og lesið gaumgæfilega. Menn sáu

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.