Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 46

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 46
180 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Hvalahrönnin á Innra-Búlandsfjöru. Sunnudaginn 22. ágúst síðaslliðið suniar urðu menn á Snæ- í'elslnesi varir við hvalavaður mikinn undan Búlandshöfða. Um kvöldið þessa dags og mánudagsnóttina næstu strönduðu dýrin i fjörunni, hingað og þangað alla leið innan frá Innra-Búlandi og út að Sandi. Flest strönduðu á Innra-Búlandi, 10 á Máfaldið- arrifi, 4 á Brimilsvallafjöru, 14 í Ólafsvík og 62 á Ilarðakampi. Nokkur munu hafa rekið á Sandi. Kunnugir telja, að rúm 700 marsvín liafi hlaupið þarna á land alls, að þessu siimi. Sagnir herma frá allmörgum marsvínavöðum, er rekið hafa áður á land á þessum slóðum, en þessi mun með þeim stærri. J. Á.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.