Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 9
NÁTTÚRUFRÆÐÍNGURINN
143
7. Veronica arvensis L.
(Reykjaclepla).
Reykir í Fnjóskadal 1932. Óx víða á barmi laugalæksins skammt
frá upptökum. Tegund þessi hefir livorlci fvrr né síðar fundizt
annars staðar hér á landi, og er erfitt að geta sér til um það, hve-
nær eða hvernig tegundin hefir numið hér land, því sennilega er
hún ungur borgari í gróðurríki landsins.
V. arvensis er láglendisplanta í Mið- og Norður-Evrópu, en nær
þó norður á Helgeland í Noregi. Erlendis er hún oft i ökruin, en
mér vitanlega hefir hún ekki slæðst hingað í sáðfræi, svo að eftir
lienni bafi verið tekið. En eftir því, sem ég liezt gat séð við það að
atlmga tegundina á vaxtarstaðnum, þá liafði hún náð öruggri fót-
feslu, því i byrjun júli voru aldin liennar
tekin að þroskast allverulega. Og að öðru
leyti var afkoma hennar vel tryggð við laug-
arnar.
8. Botrychinm horeale Milde.
(Mánajurt).
Tegund þessi er ný fyrir ísland. Fann ég
liana sumarið 1941 á 2stöðum i Ólafsfirði,
N. Óx hún í þurru graslendi á Kvíabekkjar-
dal 100 m.y.s. og í Þóroddsstaðafjalli 200
m.y.s. Plantan er á stærð við venjulega tugl-
jurt (B. Iunaria) eða lítið eitt minni. En
að yfirbragði er hún tíkari lensutungljurt
(B. lanceolatum), þó er hún svo ólík
henni, að vart verður á þeim villzt. — Blað-
ið klofnar fyrir ofan miðjan stöngul, er breið-
egglaga eða nálega þríhyrnt, lítið kjötkennt
neð 4 pörtum af skakktígullaga þéttstæð-
um blaðflipum, meira eða minna skertum,
og mest þeir neðstu.
Sennilega er þessi sama tegnnd fundin á
Klængshóli í Skíðadal sumarið 1915. (Sjá Mánajurt (Botrychium
Bot. Tidskr. Bd. 44, H. 2, 1937). Tegundin boreale Milde).