Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 58

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 58
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN vatnsþörfin, því að útgufunarflöturinn vex auðvitað um leið. I.ágvaxnar jurtir með þéttum sprotum, sem mynda þúfu og hlífa þannig liver öðrum, eru hetur seltar í baráttunni við stormana og þurrkinn, heldur en hávaxinn, gisinn gróður. í tjörnum og vot- lendi takmarkasl þá vatnsrennslið í jurtum, einkum af vídd æð- anna eða vatnsveitukerfisins, en á þurrdendi ræður jarðrakinn, á- samt stærð og liæfni rótanna mestu um öflun vatnsins. Jurtirnar geta aukið vatnstekjur sínar á tvo vegu: Rótarkerfið getur aukist og þroskast og þannig náð yfir mikið svið í jarðveginum, án þess þó að nota liverja moldarögn á öllu þessu svæði út í.yzlu æsar. Eða rótarkerfið leggur ekki svona mikið land undir sig, heldur nýtir það því betur og sýgur úr hví alll það vatn sem hægt er að ná. Alveg eins og liægt er að fá jafnmikla upppskeru af litlum kappsamlega ræktuðum hletti, eins og stórum, sem ekki er að fullu nýttur. Úlfabaunir (lúpínur) leljast til fyrri flokksins, en t. d. beykitré til liins siðara. Tré með umfangsmiklum rótum standast venjulega betur storma, heldur en hin. Þéttgreinótt rótarkerfi, sem notar land sitt vel, hefir venjulega betur i viðskiptum við öðru vísi hyggð- ar rætur. I skuggasælum beykiskógunum með þéttriðnu trjáróta- flækjunum vaxa sjaldan önnur tré eða runnar að nokkru ráði. En björtu birkiskógarnir hýsa reynitré, víði o. fl. runna; enda eru ræt- ur þeirra tiltölulega víðfeðmar og lausriðnar. Rætur eru jafnan loðnar, 'einkum neðan til. Hárin auka stórum yfirhorð þeirra eða sogflötinn. Snemma á 18. öld reyndi Stephen Hales að mæla yfir- borð rótarinnar á sólarblómi (Helianllnis). Lengd rótanna mæld- ist 1,4 fet og yfirborðið um 16 ferfet. En aðcins nokkur hluti hessa flatar aflar vatns úr moldinni. Talið er að rótarhárin á maísjurt- inni geri sogflöfinn sex cða sjö sinnum stærri en hann mundi annars vera. Þegar við gröfum jurt upp með rótum, slitnar oftast nær eitt- l.'vað neðan af þeim. Ræturnar vaxa oft dýpra en í fljótu bragði virðist. Gresjujurt ein (Liatris pycnocephala) teygir rótarangana allt að 5 metra í jörð niður, og rætur Silphium-jurtarinnar brjót- ast 3—4 m niður í moldina. Rætur og jarðsprotar melgrassins geta lika orðið furðu langar að lokum, og flestir hafa séð „elftingartág- ar“ djúpt niður í mónum eða svcrðinum í mógröfunum. Það er hka einkum vegna hinna djúpskriðulu jarðsprota að svo erfitt reynist að uppræta elftingu, húsapunt, þistil o. fl. svipað illgresi i görðum. Um arfann gegnir öðru máli. Þar er það fræmergðin. og hæfileiki þeirra til að lifa óskemmd árum saman niðri í moldinni,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.