Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 62

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 62
5G NATTÚRUFRÆÐINGURINN Frá Tjörnesi. (Úr bréfi frá Kára Sigurjónssyni, HalJbjarnarstöðum). „Sneimna vetur voru Jjræðurnir JóliannesogSteingrímurHjörns- synir, bændur i Ytri-Tungu að nema brúnlcol, í svonefndu „fjórða lagi“. (Eru þá lcolalögin talin ofan frá). Þar verður fvrir þeim bolviður milcill. Er sá stærsti surtarbrandur sem ég lief vissu um að fundizt iiafi í Tjörneslögunum. Þetta er neðsti hluti stofnsins og þar með rótin, noklcru meir en tveir faðmar á lengd og liefir áður verið grafinn og böggvinn burt mjórri liluti stofnsins, sem hafði liaft stefnu fram úr bakkanum (þ. e. til norðvesturs). Surtarbrandur. þessi var brotinn niður til flutnings; tvö kerrulilöss i þyngra lagi og mun því hafa vegið um 12 vætlir. En var áður (eflir óslc minni) mældur. Mæling bans er þannig i metruin: 4.52 0.94 2.00 1.12 0.97 0.78 0.75 0.20 0.11 Lengd ...................................... Rótin sjálf á bæð .......................... Rótin á breidd (út á bliðarlcjanga) ........ Stofninn við jarðveg (breidd, a: þvermál) . . Stofninn 1.20 m ofar ....................... Stofninn 2 m frá jarðvegi .................. Stofninn 4.52 frá jarðvegi (þ. e. efst) . . . . Stofninn á þykkt, 1 metra frá jörð (o: lóðlína) Slofninn á þykkt i mjórri enda.............. A nokkrmn lcafla var stofninn nokkuð steinkenndur, en mestu levti eldfimur; máslce stafar steinbrandurinn af því að þar befir trcð fúnað? Ég liefi fengið heim dálitinn flaslca til geymslu, og ætla að senda suður ef þess er óskað; þó ekki væri til annars en ákvarða mætti tegund viðarins."

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.