Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 7

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 9 eða afbrigði af aðalbergtegundum landsins. En allt ber þetta að sama brunni um það, að Jónas bali verið skarpskyggn og athugull náttúruskoðandi. Þeir Reinhardt og Forchanrmer, sem veittu grip- um þeinr, er Irann sendi til Hafnar, viðtökn, og fylgdust nreð rann- sóknununr, létu í ljós ánægju sína yfir þeinr og veittu honum hin lofsamlegustu meðmæli. í sarna strenginn tók Steenstrup, sem þá þegar hafði getið sér ágætan orðstír, senr náttúrufræðingur. Og jöngu síðar, í elli sinni, minntist hann Jónasar og kallaði hann þá: „den berömte islandske Digter og den skarpsindige, geniale Natur- forsker." Eftir að Jónas konr til Hafnar, tók hann að safna til sögu og lýs- ingar á íslenzkunr eldfjöllum, og ætlaði lrann að gefa rit út unr það efni, en nrun ekki hafa fengið kostnaðarmann. Eldfjallaritgerð lrans er enn til. Er hún um 100 bls., og er þar miklu betur farið með það el'ni en áður lrafði gert verið. Var lrún eina yfirlitsritið unr Jrað efni, sem til var, þangað til Þorvaldur Thoroddsen samdi eldfjallasögu sína. Eftir fyrstu rannsóknarferð Jónasar, birtust þrjár stuttar ritgerðir eftir Irann í dönsku náttúrufræðitímariti. Ein þeirra er unr Geysi og Strokk. En einnig eru þar greinar unr rannsóknir á kaldavernrslunr og lritageislum jarðvegs, og eru það viðfangsefni, sem annars hefir nrjög lítið verið sinnt. Einnig er þar undrafögur lýsing á norður- Ijósunr. En ein merkasta ritgerðin al' þessunt var unr útselinn. Lýsti Jónas bonunr Jrar allnámkvænrlega, og var Jrá fyrst skorið úr Jrví til fulls, hvaða tegund lrinn íslenzki útselur var. Nokkrar ritgerðir og lrrot dýrafræðilegs efnis eru enn fremur til frá hendi Jónasar. Eru Jrær flestar undirbúningur að Islandslýsing- unni. Heilsteyptastur er kallinn unr fuglana, enda virðist Jónas snemnra lrafa veitt Jreim athygli, og flutti lrann erindi unr Jrá á fundi Islendinga í Höfn, snenrma á námsárunr sínunr. Bauðst lrann síðan til að senrja íslenzka fuglafræði handa Bókmenntafélaginu, en það \ ildi ekki gefa Irana út. 1 fuglatali Jónasar er getið unr 101 tegund fugla, senr sézt haf'i á Islandi, og er sunrunr Jreirra lýst lítilsháttar. í brotunr Jressunr er einnig inngangur að spendýrafræði og skrá unr íslenzk spendýr. Þá hefir Jónas og samið íslenzkt fiskatal og getur Irann Jrar 66 tegunda, en sunrar Jreirra eru að vísu afbrigði. Jónas sendi ýnrsunr mönnum spurningar unr fiska og fiskveiðar og lrefir lrann vafalaust safnað alhrriklu um Jrað efni. Má og minnast Jress, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.