Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 24

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 24
86 NÁTTÚRUFRÆÐÍNGURÍNN vaxa 212 tegundir blómjurta og byrkinga á láglendinu. í 400 m. hæð yíir sjó hefir tegundunum fækkað niður í 101, og í 600 m. hæð eru aðeins 75 teg. eftir. Efst uppi í um 900 m. hæð vaxa 34 tegundir á strjálingi milli steinanna. Gróðursvipurinn hefir gerbreytzt. Á lág- lendinu eru samfelldar gróðurbreiður. En þegar komið er 300—400 m. upp eftir hlíðunum, fylgir aðalgróðurinn lækjum og lautum, en stórar skellur eru á rnilli. Gróðurinn gerist þá líka lágvaxinn og efst uppi lifa helzt loðnar plöntur, sem kúra sig niður að jörðinni. — Elá- gróðir er skipt í suðrænar og norrænar tegundir,- Þær suðrænu hafa mesta útbreiðslu sunnan við skógarmörk, eða rieðan þeirra í ljall- lendi. En hinar norrænu eru algengastar norðan skógartakmarkanna. Hlutföllin eru á öllu íslandi um 60% suðrænar móti um 40% nor- rænum. Á láglendi Árskógsstrandar eru hlutföllin um 52 móti 48, enda er þetta á Norðurlandi. í 400 m. hæð' eru hlutföllin 32% suð- rænar móti 68% norrænum, og í 900 m. eru suðrænu tegundirnar aðeins 20%. Áhrif hæðarinnar eru greinileg. — Yfirborðsplöntur (Ch.) eru á láglendi tæp 18%, en þær eru komnar í tæp 33% í 400 m. hæð, eða talsvert yfir 20% línuna. Sýnir þetta allt hinn mikla mun láglendis- og liálendisgróðurfars. ísland er ekki allt í einu og sama gróðurbelti. Láglendin sverja sig í ætt tempruðu beltanna. Þau liggja rétt við takmörkin og hafa nokkra sérstöðu, en liálendið er heimskautaland. Hcimildarrit: Andersen og Vahl: Klima og I’lanlebalter. Graebner: l’flanzengcographic. Árni Friðriksson og Steindór Steindórsson: Dýra- og plöntulandafræði. Mölholm-Hansen: Studics on thc Vegetation of Iceland.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.