Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 29

Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 29
NÁTTÚRUl'RÆÐINGURINN 91 tíðarfarið eða móðir náttúra og eðlishvöt þeirra leggjast á sönm sveif. V. Það væri bæði mjög gaman og gagnlegt, ei unnendnr rjúpunnar í öllum landshlutum vildu vera svo góðir að gefa henni nánari gætur. bað, væri hægt á margan hátt: 1. Með árlegum merkingum. 2. Að skrifa niður hjá sér, Jielzt mánaðarlega, uin hátterni liennar og afkomu, ásamt tíðarfari o. 11. 3. Að afla fullkominna sannana, ef liægt er, finnist rjúpur á liali úti, dauðar uppi á öræfum eða annars staðar, og þá af Itvaða völdurn þær muni liala dáið. Því fyrr sem þetta er gert, því betra, þar sem sumt virðist benda í þá átt, að þriðja tímabilið, um hið furðulega livarf þeirra, sé að nálgast. Þessar athuganir o. 11. mundu svo verða sendar til dr. Finns Guð- mundssonar, Reykjavík, en hann yrði áreiðanlega fús til að vinna úr þeim, eins vel og unnt væri. Það gæti, ásamt fleiru, gefið bend- ingar, er leiddu til fullkominna skýringa og að lokum vissu itm það, hvað verður af rjúpunni. Sveitamenn! Við, sem alizt hölum ujtp með hinum hvíta, þögla og friðsæla vini, rjúpunni, sem barizt hefir við hinn íslenzka vetur í almætti sínu og einnig alltaf átt við illsku mannanna að etja, eins og Jóiiás Hallgrímsson lýsir svo snilldarlega, hljótum að finna og játa, að hana má með réttu kalla æðarfuglinn ósynda. Er því mál til komið, að við tökum ltöndum saman um að reyna að skilja liana til hlítar og vernda betur en orðið er, svo að luin geti verið öllum lands- mönnum til rneira gagns og rneiri áncegju. Bjarmalandi, 1. dcs. 1911.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.