Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 93 árangur þeirra koma of seint í ljós. Rannsóknir, sem tækju svipaðan tíma og landmælingin tók, eða um 30 ár, og sem í væri lagt um þre- falt starf á við landmælinguna, myndi fullnægja þessum skilyrðum. Mörgum kann að finnast 30 ár of langur tími til þess að bíða eftir heildarniðurstöðum. Verkið mætti vinna á skemmri tírna, ef mönn- um væri fjölgað sem að |ní ynnu. En nú er ekki völ á innlendunr mönnum, sem unnið gætu rannsóknarstarf það, sem ég hefi í huga á skemmri tíma. Þrjátíu ára tímabil er nálægt því að vera starfsæfi eins manns. I mörgum tilfellum myndi sami maðurinn fylgjast með rann- sókninni á öllu landinu á sínu sviði. Fengi hann miklá reynslu og sanrræmi yrði á milli rannsókna hinna ýmsu landshluta. Franrkvæmd rannsóknanna hefi ég hugsað mér þannig, að verkefni jrau, sem taka á til rannsóknar, séu nákvæmlega tiltekin og flokkuð. Aðalflokkarnir hafa þegar verið nefndir: jarðfræði, grasafræði og dýralíf. Hverjum jressara flokka mætti t. d. skipta í tvo hluta. Væri einn rannsóknarmaður fyrir hverjum hluta rannsóknanna, og ynnu jrví 6 sérfræðingar að rannsóknunum alls. Hver sérfræðingur þarf aðstoðarmenn, og geri ég ráð fyrir jrví, að fyrst og fremst yrðu notaðir stúdentar, sem lesa fræðigreinar jrær, er um ræðir. Útivinna fer aðal- lega fram á sumrin, en ;i veturna er unnið úr rannsóknunum og gengið Irá skýrslum. Rannsóknir Jressar miða ekki að úrlausnum ákveðinna verkefna heldur scifnun ;í staðreyndum. Rannsóknirnar verða að vera eins ópersónulegar og unnt er, og sem minnst byggðar á skoðunum rannsakanda eða ríkjandi skoðunum vísindamanna, sem eru breytingum undirorpnar. A þann hátt einan geta rannsókn- irnar fengið varanlegt gildi. Því er ekki nauðsynlegt fyrir rannsak- anda að bíða með birtingu athugana sinna, Jrar til yfirlit er fengið ylir stór landsvæði. ísland er rúmir 100.00 km.2 Eigi að Ijúka verkinu á 30 árum, jrarf að meðaltali að fara yfir rúmlega 3000 km.2 á ári. Þar sem allir flokkarnir þurfa að fara yfir allt landið, er jretta það svæði, sem hver flokkur þarf að rannsaka að jafnaði á ári. Þetta svæði er nálega jafn- stórt Suðurlandsundirlendinu (byggðum), tvöfalt stærra en Snæfells- nesið og jafnstórt skaganum milli Skagal jarðar og Eyjafjarðar. Svæð- ið er nálega fimmti hluti af Mið-íslandsuppdrættinum (sem hér er enn ekki prentaður). Af þessu má gera sér Ijóst, að rannsókn, sem jró er stórt lyrirtæki á okkar mælikvarða og margfalt stærri en nokkúr hliðstæð ransókn, sem hér hefir áður verið gerð, að landmælingunni einni undanskilinni, er þó aðeins yfirlitsrannsókn. Ef gert væri ráð fyrir jrví, að farið væri yfir tvöfalt stærra svæði á hverju sumri í ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.