Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 44
106
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
í gegn, og er ljósið þar með orðið skautað. Nicol-strendingur þessi er
kallaður „skautari" (polarisator). Nú má einnig lrugsa sér annan
Nicol-strending fyrir aftan þann fyrri, þá sleppir sá strendingur að-
eins öllu ljósi frá þeim fyrri í gegnum sig, að hann hafi sömu stell-
ingu í rúminu og hann (samsíða Nicol-strendingai]). Sé þeim snúið
um 90° gegn livor öðrum, þá hleypir síðari strendingurinn eiigu
ljósi þess fyrri í gegnurn sig (krossstæðir Nicolar). Á þennan hátt er
því hægt að fá vitneskju um skautunarflötinn, og er síðari strending-
urinn nefndur „greinir“ (analysator). Sé efni látið á milli hinna
tveggja Nicola, má athuga, hvort j>að hafi nokkur áhrif á skautunina.
Kemur í ljós að ýmis efni hafa áhrif í þá átt að þau snúa skautunar-
lieti þess ljóss, sem látið er falla í gegnum þau. Á Jietta við unr mörg
lífræn efni, og má þekkja þau mörg á þessum eiginleika, sem mæla
má í Jrar til gerðum mælitækjum (polarimeter). Við steinarannsóknir
er einnig oft notað skautað ijós til athugunar ;i kristallagerð berg-
tegunda. Eru til Jress notaðar smásjár, sem Nicolstrendingar hafa ver-
ið seitir í, annar við sjóngierið, liinn neðst áður en Ijósið fellur á
kristallana, sem hafa verið slípaðir næfurþunnir, svo að Jieir eru
orðnir gagnsæir. Byggist rannsóknin á ]>ví, að eins og áður hefir
verið tekið fram, eru flestallir kristallar gæddir þeim eiginleika, að
hafa tvöfalt Ijósbrot, og liafa Jreir |>\ í svipuð álirif á skautað Ijós og
silfurbergið sjáll't. Sé kristall t. d. settur á rnilli krossstæðra Nicol-
strendinga, hefir hann }>ær verkanir á skautaða Ijósið, að í stað
myrkurs verður meiri eða minni birtu að sjá. Með ]:>ví að snúa efri
strendingnum, breytist myndin sem sést í smásjánni á margvíslegan
Iiátt, og má af J>ví ráða um gerð kristallsins.
Af framantöldu er auðsætt, hversu hagkvæmdar og þýðingarmiklar
ransóknaraðferðir hafa skapazt við tilkomu silfurbergsins, enda
helir mjög verið eftir því sótzt. Eitt fyrsta verk Þorvaldar Thorodd-
sens, er hann hóf rannsóknir sínar hér á landi, var að rannsaka og
kortleggja námuna í Helgustaðaíjalli við Reyðarfjörð. í ferðabók
sinni lýsir bann námunni nákvæmlega, en hún var þá raunar ekki
starfrækt. Hann getur )>ess, að silfurbergið sé flokkað niður í fjóra
flokka eftir gæðum. Miðast flokkunin fyrst og fremst við tærleika
kristallanna, stærð þeirra og lögun. Eru stóru og tæru kristallarnir
langsamlega verðmætastir, enda sjaldgæfastir, annars verður ekki
séð að náman hafi gefið af sér mikinn fjárhagslegan arð. Hefir jafnan
langmest gætt hinna lakari og ódýrustu tegunda silfurbergsins í Jdví
magni sem unnið hefir verið, og,]>að svo mjög, að nú er svo komið, að
meginið ef ekki allt það silfurberg, sem unnið er, fer til Jress að