Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
107
skreyta steinsteypuveggi ásamt hrafntinnu og kvarzi. Er það skoðun
ýmissa jarðfræðinga, að ógætileg vinnsla silfurbergsins (sprengingar)
áður fyrr, liafi valdið því, hversu mjög kristallarnir eru gallaðir,
mjólkurlitir og sprungnir. Má og segja að hinu sögulega hlutverki
silf urhergsins sé senn lokið. menn hafa fundið nýjar leiðir og aðferð-
ir til þess að fá frarn tvöfalt ljósbrot og skautaðar ljóssveillur. Ekki
skal farið út í þá sálma hér, hvernig það er gert, skal látið nægja að
geta eins efnis, poloroid, sem ætla má að mikla framtíð eigi fyrir
sér. Er það framleitt á kemiskan hátt, úr efni með rnjög stórum
sameindum (molekulum), sem fiaf'a verið nreðhöndluð á sérstakan
hátt þannig, að ljósgeisli verður skautaður við það að ganga í gegn-
um það, er efni þetta haft á milli txeggja glerplatna því til varnar
og stuðnings.
Hefir það m. a. verið reynt í hifreiðaluktir og framgler í bifreið-
um, og er það þá sett þannig í, að skautunarfletirnir í luktunum og
framglerinu eru samsíða og hallast úm 45° frá lóðréttri stefnu. Sér
þá hifreiðárstjóri þeirrar bifreiðar ljós sinna ljóskera hindrunar-
laust, en komi hins vegar á móti honum hifreið með sama úthún-
aði í Ijóskerum og framgleri, þá sér bifreiðarstjórinn ekki Ijósgeisla
frá aðalljóskerum aðkomu bifreiðarinnar, þar eð skautunarflötur
þess ljóss er hornréttur við skautunarföt þess Ijóss, sem framglerið
hleypir í gegnum sig. A þennan hátt má koma í veg fyrir, að tvær
hifreiðir, sem mætast, blindi bifreiðastjóra Itt'or annarrar með Ijós-
magni sínu, en eins og kunnugt er, hefir það valdið mörgum slysum.
Er ekki að efa að endurbót þéssi muni eiga mikla framtíð fyrir sér.
Þá hefir og reynz.t mikil bót að því, að nota skautunarsíur (polar-
isationsfilter) úr polaroid eða öðrum efnum í sambandi við ljós-
myndun á hlutum með f lötum, sent mikið endurskin hafa (glerrúð-
ur.vatnsfleti). Þareð endurkastaða ljósið er að meira og minna leyti
skautað, má deyfa það verulega með ofangreindri síu, þannig að
önnur atriði myndarinnar njóta sín miklu betur en ella.
Polaroid hefir þegar verði notað til margháttaðra rannsókna, nýj-
unga og endurbóta, sem áður voru bundnar við silfurbergið eða
\orti óhugsandi vegna annmarka jress. Er hér enn eitt dæmi Jress, að
vísindin láta sér ekki nægja að rannsaka fyrirhrigði náttúrunnar og
og afla sér skilnings á jreim, heldur setja Jrau sér jafnframt Jrað tak-
mark, að hagnýta þá Jrekkingu, sem fengin er og ef með Jrarf og
ástæður leyfa, að skapa efni sem komið geta í stað hinna þekktu
náttúrulegu efna og jafnvel tekið þeim fram á ýmsan hátt.