Náttúrufræðingurinn - 1945, Síða 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
109
menn eigi varir, veit því enginn hvernig faðir þessara barna hennar
liei'ir verið litur, en víst telja menn, að hann liafi verið íslenzknr
Ijallrefur, allt útlit afkvæmanna segir greinilega til þess.
IJað fór nú svo, að rel'abúið hérna í Lóni festi kaup á yrðlingun-
mn, og skal nú gerð frekari grein fyrir Iiverjum einstökum þeirra.
En áður er rétt að geta sameiginlegra einkenna er þeir hafa. Þegar
þeir voru fullvaxnir var stærðin sem næst mitt á milli íslenzks refs
og silfurrefs, eyrun líkjast meir silfurrefseyrum að sköpulagi, en
eru mun lægri; allir liafa þeir ofurlitla hvíta týru í skottinu — í einu
orði sagt, allt útlit þeirra sýnir svo greinilegan meðalveg milli sillur-
refs og íslenzka refsins, að eigi verður villzt á ætt þeirra. Þeir eru og
þéttvaxin dýr og mikil og góð samsvörun í byggingu þeirra allri.
Eitt dýrið var karldýr svart að lit, bæði þel og tog, það — vind-
hárin —■ með sem
næst 10% af sill'-
urhárum. Hann
var afbragðs vel
loðinn og vind-
hárin bæði þétt
og löng, og sam-
svörun hin bezta
á feldinum bæði
fram og aftur —
yfireitt fallegtdýr.
Þau urðu afdrif
hans, að haustið
1942 slapp hann
út úr búri sínu —
beit sundur refa-
netið — og var þá
strax skotinn. —
Gott verð fékkst
fyrir feldinn.
Annað dýrið var
mórauð læða með
afarmikið og þétt
hárafar, bæði þel
og tog, með tals-
vert silfur dreift
Petla eru tveir af kynblendingunum. j|t11 aj]an fe]Hjj-jj-i