Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 47

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 109 menn eigi varir, veit því enginn hvernig faðir þessara barna hennar liei'ir verið litur, en víst telja menn, að hann liafi verið íslenzknr Ijallrefur, allt útlit afkvæmanna segir greinilega til þess. IJað fór nú svo, að rel'abúið hérna í Lóni festi kaup á yrðlingun- mn, og skal nú gerð frekari grein fyrir Iiverjum einstökum þeirra. En áður er rétt að geta sameiginlegra einkenna er þeir hafa. Þegar þeir voru fullvaxnir var stærðin sem næst mitt á milli íslenzks refs og silfurrefs, eyrun líkjast meir silfurrefseyrum að sköpulagi, en eru mun lægri; allir liafa þeir ofurlitla hvíta týru í skottinu — í einu orði sagt, allt útlit þeirra sýnir svo greinilegan meðalveg milli sillur- refs og íslenzka refsins, að eigi verður villzt á ætt þeirra. Þeir eru og þéttvaxin dýr og mikil og góð samsvörun í byggingu þeirra allri. Eitt dýrið var karldýr svart að lit, bæði þel og tog, það — vind- hárin —■ með sem næst 10% af sill'- urhárum. Hann var afbragðs vel loðinn og vind- hárin bæði þétt og löng, og sam- svörun hin bezta á feldinum bæði fram og aftur — yfireitt fallegtdýr. Þau urðu afdrif hans, að haustið 1942 slapp hann út úr búri sínu — beit sundur refa- netið — og var þá strax skotinn. — Gott verð fékkst fyrir feldinn. Annað dýrið var mórauð læða með afarmikið og þétt hárafar, bæði þel og tog, með tals- vert silfur dreift Petla eru tveir af kynblendingunum. j|t11 aj]an fe]Hjj-jj-i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.