Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 17

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 159 hlutfallið milli kjarnorku og kemískrar orku er nokkrir tugir milljóna. Það er talið, að atómsprengjurnar, sem kastað var á Japan, hafi verið 20.000 sinnum öflugri en sterkustu kemískar spréngjur. En fræðilegi möguleikinn er miklu fremur sá, að atömbomban verði 20 milljón sinnum öflugri en eldri sprengjur, og er þá eyðingarmáttur- inn sæmilega augljós. En aðrir möguleikar eru, sem betur fer, einnig stórkostlegir. Hér verður þó ekki reynt að rekja málið lengra og látið nægja að benda á það, að þegar menn geta eftir vild breytt einu frumefninu í annað, er lagður grundvöllur að svo stórkostlegri og furðulegri tækni, að orð nútímamanns fá tæpast lýst því. Vald mannsins liefði þá vaxið út yfir það, sem lengi munti hafa verið köliuð mannleg takmörk, og sú spurning hlýtur þá að sækja á enn meir en nú, hvernig hann ætli að beita valdinu. Spurningin, sem rnest kallar að, er ekki sú, hvort takast megi að framleiða þægilegri og fljótari farartæki, hvort framleiðslu til lands og sjávar megi gera vélrænni og stórvirkari eða hvort kjör manna sé liægt að bæta. Enginn efast um'svör við þessum spurningum. Vandamálið virðist miklu fremur vera heimspekilegs eðlis: Hvaða stefnu velur hún þessi furðulega vera, maðurinn, úr efni gerð og lögunr þess að nokkru leyti liáð og þó hafið yfir þau, vera, senr á sér hugmyndaheim, hafinn yfir takmarkanir tíma og rúms, og getur með töfrasprota vitsmunanna stjórnað jieim frumkröftum, sem gera heinr- inn að því, sem lrann er? Mun nraðurimr halda áfranr að slíta kröft- unr sínunr í baráttu um auðvirðileg hégónramál, Jregar lrann hefur vald til lráleitari starfa? Vald er hættulegt í óvitahöndum. Þess vegna er það frumskilyrði fyrir velfarnaði mannkynsins, að jrað skilji, að á Jrví sjáfu hvílir ábyrgðin, en ekki neinum yfirskilvitlegum aðila. Sá „yfirnáttúrlegi aði 1 i“, blinda mannsins eða hjátrú, senr hefur á undanförnum öld- um slegið mannkynið í hirtingarskyni nreð drepsóttum og lrallærum, eftir því sem Jiað liefur verið skilið, mun hann skirrast við að kasta atómbombunr á mannkynið? Vissulega ekki. „Það er ekkert spaug að vera guðleysingi," segir Haldane, „Jiví að af Jiví leiðir, að nraður finnur sig ábyrgan fyrir framtíð lreinrsins.“ Mér skilst, að eingöngu nrenn, senr taka undantekningarlaust alla ábyrgð al Iramtíð lreinrsins á sjálfa sig, geti stjórnað heiminum svo, að vel lari.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.