Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1948, Qupperneq 11

Náttúrufræðingurinn - 1948, Qupperneq 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 57 í Kór, og um 2 km frá Næfurholtsbænum í beina stefnu. — Fáein- um dögum síðar fannst dauð ær við Loddavötn. Hún var óborin. Undir lok maímánaðar fannst önnur dauð ær í sandorpinni hraundæld í Hólaskógi tæpl. 1 krn frá Næfurholti. Sú var borin og lambið einnig dautt. Þau voru nýdauð, naumast köld, er að var komið, og órifin af vargi. Nálægt 25. júní fundust enn dauð ær og lamb í sömu laut í Hólaskógi. Fimmtudaginn 1. júlí fundust þrjár ær dauðar við Loddavötn, allar bornar og ein tvílembd. Lömbin lágu dauð lijá mæðrum sín- um. Tvílembingarnir voru rifnir á hol af vargi, og skammt frá þeim lá dauð veiðibjalla. Hin hræin voru ósködduð. Talið var, að þau gætu vart verið eldri en tveggja eða þriggja daga. — Af öllum þessum dauðsföllum við Loddavötn þótti nú þeim Næfurholts- og Hólabændum sýnt, að sá staður væri öðrum hættulegri þar í hög- unum. Samdægurs voru gerð boð til Reykjavíkur og óskað rann- sóknar á þessu. Hafnar rannsóknir og varriartilraunir Næstu daga komu vísindamenn frá tilraunastöðinni á Keldum og tóku með sér sýnishorn af líffærum dauðu skepnanna til rann- sóknar. Á þessu stigi málsins þótti ekki óhugsandi, að skepnurnar hefðu drepizt af að drekka úr Loddavötnum, en þau eru eina drykkjar- vatn, sem skepnur geta náð í þarna á stóru svæði. Næfurholts- og Hólabændum, .sem þarna eiga fé sitt í mestri hættu, var nú ráðið að girða kringum tjarnirnar, svo að féð kæmist ekki að þeim. Áður en af því yrði, var einnig sendnr rnaður (úr næstu sveit) til að at- huga, hvort ekki mætti fylla tjarnirnar upp. En það reyndist ekki tiltækjlegt. Miðvikudaginn 7. júlí var síðan farið að girða. Að því unnu þeir Haraldur i Hólum og Sverrir sonur hans og Næfurholtsbræður, Ófeigur og Geir Ófeigssynir. Ekki höfðu nein kindahræ bætzt í valinn, er þeir kornu að vötnunum þessu sinni, en þeir fundu nokkra dauða fugla, sem ekki hafði áður verið tekið eftir, bæði heila og ræfla eftir varg. Veður var kyrrt og milt þenna dag, en einhverj- ar regnskúrir. Unnu þeir félagar að girðingunni nokkra lníð, án þess að nokkuð bæri til tíðinda. En þá tóku þeir eftir einkennilegri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.