Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1948, Page 12

Náttúrufræðingurinn - 1948, Page 12
58 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN •tlÚM'0*"?.....■/ „ o ’w /. 'LVioÍiihEfrahl'01 s~, ítrLU.oi '••. 2)\^/|W Mosarnir *• zGratell- o / iuv rocicx — r<VicíiLfell -Ci/H //'7//.l\\\ gljúFur -. Kortriss af kolsýrusvccöinu. Þrjár helztu kolsýrudœldirnar merktar me.Ö krossum. Hraun úr siÖusta Heklugosi (1947—’8) svört, ekki nákvœmlega teiknuÖ. JaÖrar annarra hraun- strauma merktir með punktalínum. lykt upp úr sumum hraungjótunum, og ágerðist luin brátt og breiddist spölkorn út írá gjótunum, sem jiessi ólyfjan virtist koma upp úr. Þessu fylgdi sviði í nefi og augum og mæði. Þar sem mest brögð voru að jjessu, sáu jaeir hvíta gufu rjúka upp úr hraungjót- um og breiðast um lautir eins og mjög þunn dalalæða. (Haraldur telur gufu þessa hafa verið nokkuð bláleita, en mér hefur virzt sarns konar gufa á sama stað jafnhvít venjulegri dalalæðu). Þarna gerðu þeir Haraldur fyrstu uppgötvunina, sem leiddi til réttrar skýringar á fjárdauðanum. Nú lá beint við að kenna hann eitruðum loftteg- undum, sem streymdu upp úr jörðinni. Þessi ólyfjan gæti, hvort sem var, eitrað drykkjarvatnið eða drepið skepnurnar sjálf, er þær önduðu henni að sér. Nú varð ljóst, að staðurinn var stórhættulegur, jafnveh þótt ekkert vatn væri drukkið. Eins og sjálfsagt var, hættii þeir verkinu og héldu heim. Á heimleið úr þessari ferð fundu þeir félagar þessa sömu lykt upp

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.