Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 12
58 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN •tlÚM'0*"?.....■/ „ o ’w /. 'LVioÍiihEfrahl'01 s~, ítrLU.oi '••. 2)\^/|W Mosarnir *• zGratell- o / iuv rocicx — r<VicíiLfell -Ci/H //'7//.l\\\ gljúFur -. Kortriss af kolsýrusvccöinu. Þrjár helztu kolsýrudœldirnar merktar me.Ö krossum. Hraun úr siÖusta Heklugosi (1947—’8) svört, ekki nákvœmlega teiknuÖ. JaÖrar annarra hraun- strauma merktir með punktalínum. lykt upp úr sumum hraungjótunum, og ágerðist luin brátt og breiddist spölkorn út írá gjótunum, sem jiessi ólyfjan virtist koma upp úr. Þessu fylgdi sviði í nefi og augum og mæði. Þar sem mest brögð voru að jjessu, sáu jaeir hvíta gufu rjúka upp úr hraungjót- um og breiðast um lautir eins og mjög þunn dalalæða. (Haraldur telur gufu þessa hafa verið nokkuð bláleita, en mér hefur virzt sarns konar gufa á sama stað jafnhvít venjulegri dalalæðu). Þarna gerðu þeir Haraldur fyrstu uppgötvunina, sem leiddi til réttrar skýringar á fjárdauðanum. Nú lá beint við að kenna hann eitruðum loftteg- undum, sem streymdu upp úr jörðinni. Þessi ólyfjan gæti, hvort sem var, eitrað drykkjarvatnið eða drepið skepnurnar sjálf, er þær önduðu henni að sér. Nú varð ljóst, að staðurinn var stórhættulegur, jafnveh þótt ekkert vatn væri drukkið. Eins og sjálfsagt var, hættii þeir verkinu og héldu heim. Á heimleið úr þessari ferð fundu þeir félagar þessa sömu lykt upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.