Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1948, Qupperneq 35

Náttúrufræðingurinn - 1948, Qupperneq 35
Ingólfur Davíðsson: Athuganir á mómýrum Sumarið 1930 athugaði ég lítillega mómýrar á nokkrum stöðum hér á landi. Ferðaðist fyrst með próf. Guðmundi G. Bárðarsyni um nágrenni Reykjavíkur, og eru þverskurðir þaðan gerðir eftir mælingum hans. Síðan athugaði ég mómýrar á þremur stöðum í Fljótslilíð, tveimur í Reykjadal í Þingeyjarsýslu, tveimur í Hrísey, tveimur í Svarfaðardal og fimm'á Árskógsströnd, gerði þverskurð- arriss og tók sýnishorn til rannsóknar á öllum stöðunum. Ekki framkvæmdi ég frjógreiningu, en athugaði sýnishornin aðeins með skolunaraðferð og vann að því í jarðfræðistofnuninni Danmarks Geologiske Unders0gelse hjá próf. Knud Jessen, sem leiðbeindi mér og staðfesti ákvarðanirnar. Dýraleifarnar ákvarðaði Harald Tham- drup og efni öskulaganna próf. O. B. Bpggild. Fer hér á eftir skrá yfir jurta- og dýraleifar, sem fundust í món- um. Staðirnir eru taldir í sömu röð og tölusettir eins í skránni og á þverskurðarmyndunum. Guðmundur Kjartansson hefur teiknað upp myndirnar til prentunar. Það, sem hér fei á eftir, var fullritað í apríl 1931, en síðan hafa þeir Hákon Bjarnason og Sigurður Þórarinsson gert rniklu nánari rannsóknir á öskulögum í jarðvegi og birt ritgerðir um þær. Öll dýr, sem nefnd eru í skránni, eru maurategundir. I. ÁRSKÓGSSTRÖND 1. Gala Plöntur: Smákvisti, starir (Carex), elftingar (Equisetum), hor- blaðka (Menyanthes trifoliata) og mosajafni (Selaginella selagino- ides). Dýr: Oribata sp. 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.