Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 50
190 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ingur myndaðist. Mér virðist því ligg'ja næst að ætla, að öll þessi myndun sé frá Kvarter. Vel má vera, að síðari rannsóknir leiði í Ijós eittlivað það, er breyti þeim skoðunum, sem hér liefur verið kastað fram. SUMMARY Old breccia layers in. Hornaljörður The author describes a peculiar kind o£ rock, found at various places in Horna- fjörður, S. E. Iceland (Figs. 1—5). It is a sedimentary rock. The rock is a breccia, the groundmass of which seems to be a kind of sandy clay. In this breccia one can find boulders up to a size of more than 1 m in diam. As a rule angular material seems to dominate. In rare cases the rock is stratified. Boulders of different rocks appear in it. The thickness of the sediment is as a rule 12—15 m, but occasionally it amounts to 30—40 m. Striated boulders have been found, but as yet these finds are too few to prove anything definite about the origin of the sediment. The author thinks it plausi- ble that the rock is a tillite or a hardened „sandur". Since the sediment lies lreneath several hundred metres of basalt it is probably of Tertiary Age. In Svínafellsfjall in Hornafjörður the author found a similar rock (Fig. G) of the thickness of 23—25 m, which certainly is a tillite, for it has a lot o£ strialed boulders, and its substratum is striated too. This tillite is much younger, probably of Quaternary Age. A pillow lava is superimposed on it. Ritstjórarabb Með þessu hefti bætist cinn í hóp þeirra, er skrifa í Náttúrufræðinginn um eigin rannsóknir. I'essi náttúrufneðingur er Jón Jónsson, jarðfræðinemi. Þykir mér rétt, að lesetidur timaritsins fái að vita einhver deili á honum. Jón Jónsson er fæddur og upp alinn í Landbroti, en fór um tvítugt til Svíþjóðar, dvaldist þar í allmörg ár og vann ýmsa vinnu, áður en hann réðst í að fara að stunda háskólanám, með jarðfræði sem aðalgrein, i Uppsölum. Þar dvelst hann nú og hefur enn ekki lokið námi, en talinn af sínum kennurum mjög gott jarðfræðingsefni. Hann hefur lítilla styrkja notið héðan að heiman, cn orðið að kosta sig sjálfur, og hefur það tafið verulega nám hans. Jón tók í tvö sumur þátt i leiðöngrum Lauge Kochs til Austur-Grænlands. Sumarið 1951 var hann aðstoðarmaður prófessors Filip Hjulströms frá Uppsölum við rannsókn á Hornafjarðarfljóti og myndun íslenzkra sanda, og hélt þciin rannsóknum áfram ásamt Svíanum Lennart Arnborg síðastliðið sumar. Jón er bráðduglegur maður og alhugull vel, eins og grein sú, er hér birtist, ber mcð sér. Ég hef haft þá ánægju að fylgjast dá- lítið með rannsóknum hans í Hornafirði og skoða með honum þursabergslög þau, er hann lýsir, en ]>au voru mér áður ókunn, að undanteknum lögunum undir Svíuafellsgelti, sem ég skoðaði sumarið 1938, án þess þó að hafa mannskap í mér til að skrifa um þau. En miklu merkilegri eru eldri lögin, sem Jón lýsir. Jón er hæverskur í grein sinni, og gerir ekki mikið úr athugunum sinunt. Ég fæ ekki betur séð en að þessi liig séu jökul- menjar, annaðhvort jökulurðir eða forn „sandnr", og útbreiðsla þeirra vcstan frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.