Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 16
158 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 20. mynd. Snið VII á 18. og 19. mynd. Lengd kvarðans 1 m. í bakgiunni einn a£ gjallgígum Þrengslaborga. — The soil profile VII on Figs. 18. and 19. Length of rule 1 m. In background one of the Þrengslaborgir craters. — Ljósm. S. Þórarinsson 1951. borgagosiÖ, enda þótt aldursmunurinn muni vart meiri en 100—200 ár, og geti verið nokkru minni. Næsta snið (VIII) gróf ég í Kálfa- strandarholti, sem er Htil ávöl móbergshæð, sem stendur upp úr Laxárhrauninu yngra, um 300 m suðvestur af syðstu Lúdentsborg- inni, en 4 km suður af Hverfjalli. Þar er gjalllagið úr Þrengslaborg- um—Lúdentsborgum 12 sm þykkt, en svarta lagið milli þess og H3 25 sm þykkt og grófara en í sniði VII, og í sniði í Strandarholti, 2 km suðaustur af Hverfjalli, þar sem fornt dílahraun kemur á litlu svæði fram undan yngra Laxárhrauninu, sér ekki til neins lags frá Þrengslaborgum—Lúdentsborgum, en í svarta laginu undir því eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.