Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 48
188 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 5. mynd. Þursabergið í Miðmundahrauni. — Br'eccia. Locality Miðmundahraun near the Setberg farm. — /Vjósm. Jón Jónsson. mjög misgengið og umturnað. Það liggur svo eins og kápa á öllu fjallinu að norðan og alveg fram á liátind. Ketillaugarfjall er innskot (intrusion), yngra en basaltið og þursa- bergið. Það er mestmegnis út líparíti, granofyr og gabbro. Þegar það myndaðist, hefur bergið, sem fyrir var, ummyndazt nokkuð (meta- morfos). Neðan við þjóðveginn upp í Almannaskarð liggur stórt bjarg, sem auðsjáanlega hefur hrapað úr Skarðstindi. Það virðist vera úr þessari sömu bergtegund, hlýtur því þursabergslagið að vera í tindinum. Því miður vannst mér ekki tími til að athuga það nánar, en líklegt virðist mér, að það sé nokkuð ofarlega í tindinum. í Mineralogisk Museum í Kaupmannahöfn er geymdur steinmoli, sem danskur náttúrufræðingur, Harder að nafni, liafði með sér þangað. Sá steinn er tekinn í Grænafjalli við Heinaberg á Mýrum. Ekki fæ ég betur séð en þar sé um sömu bergtegund að ræða. Eg get ekki varizt þeirri hugsun, að þetta sé gamall jökulruðning- ur. Slíkan fornan jökulruðning (tillite) hefur Pálmi Hannesson, rektor, nefnt jökulberg, og mun ég halda því nafni hér. Það má þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.