Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 43
Steindór Steindórsson: Ný plöntutegund Botrycliium simplex — dvergtungljurt Hinn 5. sept. s.l. fann ég inni í Þjórsdrclal tungljurtartegund, sem ekki hefur áður fundizt liér á landi. Heitir hún Botrychium simplex Hitchc., og nefni ég hana dvergtungljurt á íslenzku. Helztu einkenni hennar eru: Smávaxin, Ijósgræn eða gulgræn planta 3—8 cm há. Grólausi blað- hlutinn stofnstæður eða því sem nær, heill eða með fáum, oft þremur, kringluleitum eða dálít- ið aflöngum flipurn, blaðhlutinn allur kringluleitur til egglaga, ætíð leggjaður, en leggurinn oft stuttur. Annars er lögun grólausa blaðhlutans og legglengdin all- breytileg. Gróbæri blaðhlutinn legglangur, leggurinn oftast dá- lítið sveigður, með fáunr, stutt- unr grógreinum, svo að gróskip- anin verður oft axleit. Dvergtungljurtin líkist dálítið smávaxinni tungljurt. Bezta ein- kennið er staða grólausa blað- hlutans, senr á tungljurt er ætíð um nriðju plöntunnar, eða heldur ofar, og ætíð legglaus, en á dverg- tungljurtinni er lrann stofnstæður, eða því senr nær, og leggjaður. Dvergtungljurtin í Þjórsárdalnum vex á tiltölulega nýlega grón- um, sendnunr þursaskeggsgræðum. í Skandinavíu vex hún í sendnu graslendi. Utan Skandinavíu hefur hún fundizt í Finnlandi, Rúss- landi, Dannrörku, Mið-Evrópu, Grænlandi og Norður-Ámeríku. En alls staðar er lrún talin sjaldgæf og sums staðar mjög sjaldgæf, t. d. í Grænlandi. Gegnir því nokkurri furðu, að hún skuli finnast hér á landi og það á þessunr stað. Akureyri, 30. sept. 1952.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.