Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 45
FORN ÞURSABERGSLÖG f HORNAFIRÐI 185 2. mynd. Þursabergið í Struntskeri. Dósin á myndinni er 4 sm í þvermál. — The breccia in Struntsker. Diam. of the white box is 4 cm. — Ljósm. Jón Jónsson. rúmlega 1 m þykkt. Neðri hluti skersins er úr setbergi, og verður ekki séð, hve þykkt það lag er. Síðastliðið sumar fann ég sams konar setberg víðar í Hornafirði. Bergtegund sú, sem hér er um að ræða, er nánast eins konar þursa- berg, en nokkuð er það mismunandi að útliti. í því er nresti ara- grúi steina af öllum stærðunr, allt frá smávölum upp í heljarbjörg. Millí steinanna er svo smágerðara efni, sem lrelzt virðist vera sand- borinn leirsteinn. Bergsteypa þessi er nærri því eins hörð og basalt- molarnir, senr í henni eru. Þó veðrast hún fljótar, og verða þá basalt- hnullungarnir eftir (sbr. 3. mynd). Víða eru steinarnir í bergi þessu nokkuð ávalir (2. mynd), og sunrs staðar yfirgnæfa þeir. Hins vegar er líka nrikið af köntóttum steinum í því, og sunrir þeirra eru jafnvel nreð hvössum brúnum. Litur bergs- ins er nokkuð mismunandi. Víðast lrvar er það brúnleitt (Strunt- sker), en sunrs staðar slær á það grágrænum lit (Fláar). í bergtegund þessari er mismunandi mikið af fínu efni, og stundum er hún nær eingöngu úr linöttóttu stórgrýti (konglomerat). Sunrs staðar er berg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.