Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 49
FORN ÞURSABERGSLÖG í HORNAFIRÐI 189 6. mynd. Jökulberg undir Svíuafellsgelti í Svínafelli. — Tillitc in the mountain Svinafell in Hornafjörður. — Ljósm. Jón Jónsson. vel vera, að þetta sé gamall sandur, þ. e. sams konar myndun og hinir víðáttumiklu sandar og aurar við jöklana í Skaftafellssýslum. En þar sem jökulruðningurinn við skriðjöklana sunnanlands er mestmeg-nis úr alveg sams konar efni og aurarnir fjær þeim, getur hér orðið erfitt að draga markalínu. Ofan á þursaberginu liggja víða fleiri hundruð metra þykk basalt- lög, og hlýtur það því að vera ævafornt. Um aldur þess skal ekkert fullyrt, en að svo komnu máli virðist mér ekkert því til fyrirstöðu, að það sé frá því á Tertier. Ofarlega í Svínafellsgili í Hornafirði fann ég líka í sumar berg- tegund, sem er mjög lík bergi því, sem hér hefur verið reynt að lýsa, en er miklu yngri. Þar virðist ekki geta verið um annað en jökulberg að ræða, því að bæði er í því allmikið af rispuðum steinum, og berg það, er það hvílir á, greinilega rispað. Það er 23—25 m þykkt lag. Ofan á því liggur sá hluti fjallsins, er Svínafellsgöltur heitir, en hann er myndaður úr bólstrahrauni (pillow lava) Þetta jökulberg virðist vera tiltölulega ungt, ]iví að gangar, sem hér eru víða, ná ekki upp í það. Landið virðist hér hafa rofizt allmikið, áður en þessi jökulruðn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.