Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 11
HVERFJALL 153 17. mynd. Ljósu öskulögin IIx og H3—Hs í mýrarjarðvegi neðan við Þor- steinsstaði í Tungusveit, Skagafirði. Kvarðinn, sem erlmi lengd, stendur á botnurð. — The tephra layers /íj and H3—H5 in a soil þrofile near the Þorsteinsstaðir farm in Tungusveit, Skagafjörður. The foot rule, 1 m long, resls on tlie ground moraine. — Ljósm. S. Þórarinsson 1950. X á 18. mynd). En þessi ljósu öskulög, sem ég nefni H3 og H4 í jarðvegssniðunum, má rekja um allt Norðurland og suður yfir hálendið allt til Heklu, þaðan sem þau eru upprunnin. í hinum marggreinóttu skorningum Ófærugils, 7 km NNV af hátindi Heklu, liggja þessi lög sem samhliða bönd, 1.5—2.5 m þykk; um miðbik Norðurlands eru þau 2—10 sm þykk (17. mynd) og á Hólsfjöll- um um 5 sm þykk. í Laxárgljúfri er þau að finna undir Laxárhraun- inu yngra, og eru þau þar svipaðrar þykktar og útlits og á Mývatns- svæðinu, efra lagið 4—6 srn, neðra lagið 3—5 sm, og álíka gróf, fín- móug—mélug. Oskulög þessi fann ég síðar undir túfflögunum bæði fyrir sunnan Svörtuborgabruna og einnig undir túfflögunum á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.