Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 25
HVERFJALL 167 25. mynd. Lagskipt túff, vindsorfið hið efra, myndað á sarna hátt og Hverfjalls- tiiffið, t suðausturhorni Oskju. — Slratijied tuff-breccia in the SE uiall of the Askja caldera. (Úr Spethnrann 1908). að svipaðri skoðun um myndun sprengigíganna á Auckland eiðinu (Volcanoes as Landscáþe Forms, blaðsíðu 263—264). Ekki skal ég neita því, að vatn hafi getað kornizt að þeirri bergkviku, sem mynd- aði Hverfjall, en ég tel ekki líklegt, að grípa þurfi til slíkrar skýring- ar. Athyglisvert er, að öll þau hraun úr eldstöðvum á Mývatnssvæð- inu, sem þakin eru ösku frá Hverfjallsgosinu, eru ekki aðeins eldri en öskulagið H3, heldur líka eldri en H4. Svo virðist því, sem eldar hafi legið niðri á Mývatnssvæðinu um margar aldir, jafnvel árþús- undir, áður en Hverfjall myndaðist, og að einmitt með Hverfjalls- gosinu hefjist mikið gostímabil, er varir um langt skeið. En jrað er algengt um eldstöðvar, að liggi þær nijög lengi niðri, verður næsta gos eftir hvíldarskeiðið mjög explósívt og það án þess, að bein snert- ing bergkvikunnar við vatn komi til greina. Það eru hægfara efna- og eðlisbreytingar í bergkvikunni sjálfri, sem gera hana explósíva.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.