Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 20
162 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 22. mynd. Suðausturveggur Ljótapolls. Lagskipting gígveggjanna sést greinilega. Lengst til vinstri teygir sig þunn hraunsvunta niður eftir gígveggnum. — The SE craterwall of the explosion crater Ljótipollur. The photo shows a stratification of the crater wall and (to the left) a thin lava „aprorí1 formed by the running together of molten erupted fragments. — Ljósm. S. Þórarinsson. sniðið á 9. mynd og lnigsum okkur, að útlínur innri keilunnar og innlínur þeirra ytri séu framlengdar, þar til er þær mætast í gígbotn- inum, sjáum við, að ekki hefur mikið hrunið niður í gíginn, síðan innri keilan hlóðst upp, en hún hefur vafalítið myndazt í lokahrinu þess sama goss og myndaði aðalgíginn. Sú gosmöl, sem féll innan á veggi aðalgígsins hefur því þegar verið skriðin niður í gíginn, er gosinu lauk, m. ö. o. hún hefur skriðið niður í gíginn, meðan á gos- inu stóð, eða jafnóðum og hún féll. Sama hefur skeð við myndun sumra sprengigíganna á Landmannaafrétti, m. a. við myndun Ljóta- polls oggígsins í Tjörvafelli. Þar hafa skúrir af glóandi hraunkleprum myndað þunnar hraunsvuntur innan á gígveggjunum, er leið að lok- um gossins (22. mynd), en gosmalarlögunum undir þessum svuntum hallar nær eingöngu út á við. Sú gosmöl, sem féll innan á gígvegg- ina, var því að mestu skriðin niður í gíginn áður en þessar hraun- svuntur mynduðust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.