Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 44
Jón Jónsson: Forn þursabergslög í Hornafirði Sumarið 1951 vann ég að rannsóknum í Hornafirði í sambandi við sænska leiðangurinn þangað. Seint í júlí það sumar mældi ég ásarnt sænska landfræðingnum Áke Sundborg liallann á sandinum allt ofan frá Hoffellsjökli út í Skógey syðst, en þar er mælingapunkt- ur dönsku landmælingamannanna frá 1903. 1 þessari ferð veitti ég atliygli kletti nokkrum norðan til í Skóg- eyjarskerjum (1. mynd). Síðar fékk ég að vita, að liann nefndist Struntsker. Þar senr mér virtist þetta sker nokkuð frábrugðið skerj- unum í kring, skrajtp ég þangað til þess að atbuga þetta nánar. Sker- ið er rúmlega 5 m hátt og er að ofanverðu úr basalti. Basaltlagið er 1. mynd. Struntsker. Þursabergið er næstum jafnhátt stönginni. — The monadnock Struntsker consists of breccia capped by basalt. — I.jósm. Jón Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.