Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1952, Page 44

Náttúrufræðingurinn - 1952, Page 44
Jón Jónsson: Forn þursabergslög í Hornafirði Sumarið 1951 vann ég að rannsóknum í Hornafirði í sambandi við sænska leiðangurinn þangað. Seint í júlí það sumar mældi ég ásarnt sænska landfræðingnum Áke Sundborg liallann á sandinum allt ofan frá Hoffellsjökli út í Skógey syðst, en þar er mælingapunkt- ur dönsku landmælingamannanna frá 1903. 1 þessari ferð veitti ég atliygli kletti nokkrum norðan til í Skóg- eyjarskerjum (1. mynd). Síðar fékk ég að vita, að liann nefndist Struntsker. Þar senr mér virtist þetta sker nokkuð frábrugðið skerj- unum í kring, skrajtp ég þangað til þess að atbuga þetta nánar. Sker- ið er rúmlega 5 m hátt og er að ofanverðu úr basalti. Basaltlagið er 1. mynd. Struntsker. Þursabergið er næstum jafnhátt stönginni. — The monadnock Struntsker consists of breccia capped by basalt. — I.jósm. Jón Jónsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.