Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 33
FLJÚGANDI DISKAR 175 Eru. fljúgandi diskar í raun og veru til? ,,Vissulega,“ segir próf. Menzel. „Þeir eru til á sama hátt og regnbogar. Ég hef séð þá sjálf- ur.“ „En að telja, að þeir séu loftför mönnuð íbúunr annarra linatta, er hliðstæð skýring og að telja eldinguna vopn guðsins Seifs.“ í stuttu máli sagt, Menzel telur, að fyrirbrigði þau, senr nefnd eru fljúgandi diskar, stafi oft af ljósbroti í loftinu, er liafi sína eðlilegu orsök. Margar af þeim sögum, sem sagðar hafa verið af diskunum séu stór- lega ýktar, eða jafnvel hugarburður og uppspuni frá rótum. Stund- um lrafi verið um venjulegar flugvélar að ræða eða loftbelgi frá veðurathugunarstöðvum, eða jafnvel pappírsblöð, sem svifið liafa upp í loftið. En sem sagt, þar sem þessar orsakir liafa verið útilokað- ar, þá hafi verið um að ræða endurkast á ljósgeislum frá misheitum loftlögum. Menzel bendir á þrjú atriði, sem séu einkennandi fyrir fljúgandi diska, eins og þeim er oftast lýst. 1) Þeir fara ldjóðlaust. 2) Þeir breyta mjög skyndilega um stefnu og fara oft miklar krókaleiðir. 3) Hraði þeirra er oft geysimikill, meiri en nokkur eldflaug getur farið eða mannlegur líkami jrolað. Þessi einkenni geta vart átt við nokkurn efniskenndan hlut. Aftur á móti geta þau vel átt við um 1 jósgeisla. Hugsum oss t. d. leitarljós. Ljósgeisli frá ljóskastara getur farið með geysihraða yfir himinhvolfið, eins og sést nrjög vel, þegar geislinn endurkastast frá skýjum. Það er alkunna að ljósbrot í misheitum loftlögum getur orsakað ýmsar sjónhverfingar, t. d. Iiillingar. Eða kannast ekki margir við það, að hafa séð eins og spegiltæran vatnspoll í götunni, þegar þeir hafa verið á ferð á sólheitum sumardegi. Þessi vatnspollur er ekkert annað en mynd af lreiðum himninum, en geislarnir hafa endurkast- ast frá lagi af heitu lofti, sem liggur í götunni. Endurkast sem þetta er nefnt „algert endurkast", og á það sér stað, Jregar Ijósgeisli fer úr þéttara efni í þynnra og stefnan er mjög skáhöll við flötinn. Heita loftið í götunni, sem hitnað hefur við loftstrauminn frá jarðvegin- um, er sólin hefur hitað upp, það er þynnra en kalda loftið, sem ofar er. Hliðstæð jiessu er skýring sú, sem Menzel gefur á mörgum hinna fljúgandi diska. Þeir verða til við algert endurkast frá ljósgjöfum á jörðu niðri (t. d. bílljósum), j^egar Jieir sjást af jörðu, eða frá ljós- gjöfum í loftinu (flugvélaljós, stjörnur), þegar þeir sjást úr lofti. Við endurkast geislans kemur það stundum fyrir að hann dreifist svo mjög, að frarn koma litir eins og í regnboganum. Og þar sem í ann- arri rönd regnbogans er rauður litur, en í hinni blár, er eðlilegt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.