Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 9
HVERFJALL 151 ■1 15. mynd. Mynd tekin frá næstum sama stað og 14. mynd, en séð til norðurs. í bak- grunni Rauðaborg. Túfflögin hafa rofnað eftir jarðskjálftasprungu. — Pholo taken on nearly the same spot as Fig. 14, but viewing N. In background the crater RauSaborg. The tufflayers are broken up along an earthquake fissure. — Ljósm. S. Þórarinsson. mynd), lögin í þeim yfirleitt nokkru grófari, og í þeim má sjá hraun- mola og blágrýtissteina 10—20 srn í þvermál. Á sléttlendinu er túffið víðast þakið malarlagi, mynduðu við veðrun in siln úr túffinu, og eru í mölinni einstöku stærri steinar, sem verða því þéttari og stærri sem nær dregur Hverfjalli. Er liægt að rekja túfflögin óslitið áfram til þeirra mela norður og norðaustur af Hverfjalli, sem áður getur, og er enginn eli á Jrví, að hér er um sömu túfflög að ræða, sem sé túfflög úr því gosi, sem myndaði Hverfjall. Tórnas Tryggvason hef- ur athugað glerið í túffinu úr stabba á flötinni rétt suður af Jarð- baðshólum. Er brothlutfall Jiess >1.00 en £= 1.61, eða hið sama og í glerinu í Hverfjalli sjálfu. Ekki verður vart ummyndunar í pala- gónít, en sum kornin eru með gulleitum blæ, misjafnlega sterkum. Telur Tómas víst, að þessi litur stafi af járnveðrun (ryðsamböndum).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.